Robin Hedström skoraði fimm mörk í sigri íslenska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 18:57 Mynd/Íshokkísamband Íslands/Elvar Freyr Pálsson Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Íslenska liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Serbíu (4-5) og Spáni (3-5) en vann lokaleikinn sinn á móti Kína 11-3. Íslenska liðið endaði því í þriðja sæti í riðlinum en Kínverjarnir töpuðu öllum þremur leikjum sínum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt landslið í íshokkí tekur þátt í undankeppni Ólympíuleika og íshokkísambandið gerði væntingar til þess fyrir mótið að íslenska liðið ætti ágæta möguleika á því að komast áfram. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrsta leik og var síðan úr leik eftir fyrir Spáni. Strákarnir rifu sig hinsvegar upp og fóru heim með einn sigur. Robin Hedström skoraði fimm af ellefu mörkum íslenska liðsins á móti Kína. Ingþór Árnason var með tvö mörk og þeir Pétur Maack, Andri Már Mikalesson, Róbert Pálsson og Andri Már Helgason skoruðu eitt mark hver. Jóhann Már Leifsson skoraði ekki en átti fimm stoðsendingar, Andri Már Mikalesson var með þrjár stoðsendingar og þeir Ólafur Hrafn Björnsson og Emil Alengard gáfu tvær stoðsendingar hvor. Undankeppnin var sú fyrsta af þremur sem þarf til að komast inn á leikana en Serbía og Spánn spila úrslitaleik í kvöld um það hvort liðið heldur áfram í næsta hluta. Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Sjá meira
Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Íslenska liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Serbíu (4-5) og Spáni (3-5) en vann lokaleikinn sinn á móti Kína 11-3. Íslenska liðið endaði því í þriðja sæti í riðlinum en Kínverjarnir töpuðu öllum þremur leikjum sínum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt landslið í íshokkí tekur þátt í undankeppni Ólympíuleika og íshokkísambandið gerði væntingar til þess fyrir mótið að íslenska liðið ætti ágæta möguleika á því að komast áfram. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrsta leik og var síðan úr leik eftir fyrir Spáni. Strákarnir rifu sig hinsvegar upp og fóru heim með einn sigur. Robin Hedström skoraði fimm af ellefu mörkum íslenska liðsins á móti Kína. Ingþór Árnason var með tvö mörk og þeir Pétur Maack, Andri Már Mikalesson, Róbert Pálsson og Andri Már Helgason skoruðu eitt mark hver. Jóhann Már Leifsson skoraði ekki en átti fimm stoðsendingar, Andri Már Mikalesson var með þrjár stoðsendingar og þeir Ólafur Hrafn Björnsson og Emil Alengard gáfu tvær stoðsendingar hvor. Undankeppnin var sú fyrsta af þremur sem þarf til að komast inn á leikana en Serbía og Spánn spila úrslitaleik í kvöld um það hvort liðið heldur áfram í næsta hluta.
Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Sjá meira