Robin Hedström skoraði fimm mörk í sigri íslenska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 18:57 Mynd/Íshokkísamband Íslands/Elvar Freyr Pálsson Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Íslenska liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Serbíu (4-5) og Spáni (3-5) en vann lokaleikinn sinn á móti Kína 11-3. Íslenska liðið endaði því í þriðja sæti í riðlinum en Kínverjarnir töpuðu öllum þremur leikjum sínum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt landslið í íshokkí tekur þátt í undankeppni Ólympíuleika og íshokkísambandið gerði væntingar til þess fyrir mótið að íslenska liðið ætti ágæta möguleika á því að komast áfram. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrsta leik og var síðan úr leik eftir fyrir Spáni. Strákarnir rifu sig hinsvegar upp og fóru heim með einn sigur. Robin Hedström skoraði fimm af ellefu mörkum íslenska liðsins á móti Kína. Ingþór Árnason var með tvö mörk og þeir Pétur Maack, Andri Már Mikalesson, Róbert Pálsson og Andri Már Helgason skoruðu eitt mark hver. Jóhann Már Leifsson skoraði ekki en átti fimm stoðsendingar, Andri Már Mikalesson var með þrjár stoðsendingar og þeir Ólafur Hrafn Björnsson og Emil Alengard gáfu tvær stoðsendingar hvor. Undankeppnin var sú fyrsta af þremur sem þarf til að komast inn á leikana en Serbía og Spánn spila úrslitaleik í kvöld um það hvort liðið heldur áfram í næsta hluta. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira
Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Íslenska liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Serbíu (4-5) og Spáni (3-5) en vann lokaleikinn sinn á móti Kína 11-3. Íslenska liðið endaði því í þriðja sæti í riðlinum en Kínverjarnir töpuðu öllum þremur leikjum sínum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt landslið í íshokkí tekur þátt í undankeppni Ólympíuleika og íshokkísambandið gerði væntingar til þess fyrir mótið að íslenska liðið ætti ágæta möguleika á því að komast áfram. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrsta leik og var síðan úr leik eftir fyrir Spáni. Strákarnir rifu sig hinsvegar upp og fóru heim með einn sigur. Robin Hedström skoraði fimm af ellefu mörkum íslenska liðsins á móti Kína. Ingþór Árnason var með tvö mörk og þeir Pétur Maack, Andri Már Mikalesson, Róbert Pálsson og Andri Már Helgason skoruðu eitt mark hver. Jóhann Már Leifsson skoraði ekki en átti fimm stoðsendingar, Andri Már Mikalesson var með þrjár stoðsendingar og þeir Ólafur Hrafn Björnsson og Emil Alengard gáfu tvær stoðsendingar hvor. Undankeppnin var sú fyrsta af þremur sem þarf til að komast inn á leikana en Serbía og Spánn spila úrslitaleik í kvöld um það hvort liðið heldur áfram í næsta hluta.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira