Spectre átti aðra stærstu Bond opnunarhelgina Sæunn Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2015 09:22 Um er að ræða fjórðu mynd Daniel Craig sem James Bond. Spectre, 24. myndin í Bond seríunni, þénaði 73 milljónir dollara, 9,5 milljarða íslenskra króna, á opnunarhelginni sinni í Bandaríkjunum. Þetta er önnur stærsta opnunin hjá Bond mynd. En sú tekjuhæsta var Skyfall sem þénaði 88,3 milljónir dollara, 11,5 milljarða íslenskra króna, árið 2012. Spectre sló einnig opnunarmet í Bretlandi fyrir nokkrum vikum og hefur þénað samtals 300 milljónum dollara, 39 milljarða íslenskra króna, um heiminn á tæpum tveimur vikum. Spectre er ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og kostaði milli um 250 milljónir dollara, 32,4 milljarða íslenskra króna, að taka hana upp. Talið er að hún þurfi að þéna allt að 600 milljónum dollara, 77,8 milljarða íslenskra króna, til að skila hagnaði. Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18 Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. 22. október 2015 19:30 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Spectre, 24. myndin í Bond seríunni, þénaði 73 milljónir dollara, 9,5 milljarða íslenskra króna, á opnunarhelginni sinni í Bandaríkjunum. Þetta er önnur stærsta opnunin hjá Bond mynd. En sú tekjuhæsta var Skyfall sem þénaði 88,3 milljónir dollara, 11,5 milljarða íslenskra króna, árið 2012. Spectre sló einnig opnunarmet í Bretlandi fyrir nokkrum vikum og hefur þénað samtals 300 milljónum dollara, 39 milljarða íslenskra króna, um heiminn á tæpum tveimur vikum. Spectre er ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og kostaði milli um 250 milljónir dollara, 32,4 milljarða íslenskra króna, að taka hana upp. Talið er að hún þurfi að þéna allt að 600 milljónum dollara, 77,8 milljarða íslenskra króna, til að skila hagnaði.
Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18 Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. 22. október 2015 19:30 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30
Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15
Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18
Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. 22. október 2015 19:30