Komið og fáið Bolamynd með mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2015 22:30 Federer er hér klár í eina Bolamynd með boltakrökkum á móti í Dúbaí. vísir/getty Það eru engir stjörnustælar í Roger Federer og hann hugsar vel um aðdáendur sína. Hann hefur nú hvatt krakkana sem munu starfa á opna ástralska mótinu í upphafi næsta árs til þess að koma til hans og fá mynd af sér með honum. Svokallaða Bolamynd. Boltakrakkarnir á mótinu mega ekki trufla stjörnurnar sem keppa en Federer er með aðrar reglur. Hann hefur sent 380 sjálfboðaliðum mótsins myndband þar sem hann hvetur þau til þess að koma og fá Bolamynd með sér. „Ég var einu sinni einn af þessum boltakrökkum. Þá fannst mér frábært að elta stjörnurnar uppi og fá eiginhandaráritanir og myndir," sagði svissneska stjarnan. „Þó svo reglurnar banni þetta þá mega krakkarnir koma og tala við mig." Framkvæmdastjóri mótsins, Craig Tiley, er ekki alveg viss um að þetta verði eins auðvelt fyrir Federer og hann heldur. „Þetta er flott framlag hjá honum og segir mikið til um hversu mikill toppmaður hann er. En með um 380 krakka í vinnu hjá okkur þá gæti þetta verið aðeins of metnaðarfull tilraun hjá honum." Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Birkir Bjarnason, var greinilega með þessar reglur Federer á hreinu á dögunum er hann fékk þessa fínu Bolamynd með tennisstjörnunni. Frábært að fá að hitta þennan eðal náunga eftir mikilvægan sigur í kvöld A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Oct 25, 2015 at 11:40am PDT Tennis Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Það eru engir stjörnustælar í Roger Federer og hann hugsar vel um aðdáendur sína. Hann hefur nú hvatt krakkana sem munu starfa á opna ástralska mótinu í upphafi næsta árs til þess að koma til hans og fá mynd af sér með honum. Svokallaða Bolamynd. Boltakrakkarnir á mótinu mega ekki trufla stjörnurnar sem keppa en Federer er með aðrar reglur. Hann hefur sent 380 sjálfboðaliðum mótsins myndband þar sem hann hvetur þau til þess að koma og fá Bolamynd með sér. „Ég var einu sinni einn af þessum boltakrökkum. Þá fannst mér frábært að elta stjörnurnar uppi og fá eiginhandaráritanir og myndir," sagði svissneska stjarnan. „Þó svo reglurnar banni þetta þá mega krakkarnir koma og tala við mig." Framkvæmdastjóri mótsins, Craig Tiley, er ekki alveg viss um að þetta verði eins auðvelt fyrir Federer og hann heldur. „Þetta er flott framlag hjá honum og segir mikið til um hversu mikill toppmaður hann er. En með um 380 krakka í vinnu hjá okkur þá gæti þetta verið aðeins of metnaðarfull tilraun hjá honum." Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Birkir Bjarnason, var greinilega með þessar reglur Federer á hreinu á dögunum er hann fékk þessa fínu Bolamynd með tennisstjörnunni. Frábært að fá að hitta þennan eðal náunga eftir mikilvægan sigur í kvöld A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Oct 25, 2015 at 11:40am PDT
Tennis Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn