Komið og fáið Bolamynd með mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2015 22:30 Federer er hér klár í eina Bolamynd með boltakrökkum á móti í Dúbaí. vísir/getty Það eru engir stjörnustælar í Roger Federer og hann hugsar vel um aðdáendur sína. Hann hefur nú hvatt krakkana sem munu starfa á opna ástralska mótinu í upphafi næsta árs til þess að koma til hans og fá mynd af sér með honum. Svokallaða Bolamynd. Boltakrakkarnir á mótinu mega ekki trufla stjörnurnar sem keppa en Federer er með aðrar reglur. Hann hefur sent 380 sjálfboðaliðum mótsins myndband þar sem hann hvetur þau til þess að koma og fá Bolamynd með sér. „Ég var einu sinni einn af þessum boltakrökkum. Þá fannst mér frábært að elta stjörnurnar uppi og fá eiginhandaráritanir og myndir," sagði svissneska stjarnan. „Þó svo reglurnar banni þetta þá mega krakkarnir koma og tala við mig." Framkvæmdastjóri mótsins, Craig Tiley, er ekki alveg viss um að þetta verði eins auðvelt fyrir Federer og hann heldur. „Þetta er flott framlag hjá honum og segir mikið til um hversu mikill toppmaður hann er. En með um 380 krakka í vinnu hjá okkur þá gæti þetta verið aðeins of metnaðarfull tilraun hjá honum." Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Birkir Bjarnason, var greinilega með þessar reglur Federer á hreinu á dögunum er hann fékk þessa fínu Bolamynd með tennisstjörnunni. Frábært að fá að hitta þennan eðal náunga eftir mikilvægan sigur í kvöld A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Oct 25, 2015 at 11:40am PDT Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Það eru engir stjörnustælar í Roger Federer og hann hugsar vel um aðdáendur sína. Hann hefur nú hvatt krakkana sem munu starfa á opna ástralska mótinu í upphafi næsta árs til þess að koma til hans og fá mynd af sér með honum. Svokallaða Bolamynd. Boltakrakkarnir á mótinu mega ekki trufla stjörnurnar sem keppa en Federer er með aðrar reglur. Hann hefur sent 380 sjálfboðaliðum mótsins myndband þar sem hann hvetur þau til þess að koma og fá Bolamynd með sér. „Ég var einu sinni einn af þessum boltakrökkum. Þá fannst mér frábært að elta stjörnurnar uppi og fá eiginhandaráritanir og myndir," sagði svissneska stjarnan. „Þó svo reglurnar banni þetta þá mega krakkarnir koma og tala við mig." Framkvæmdastjóri mótsins, Craig Tiley, er ekki alveg viss um að þetta verði eins auðvelt fyrir Federer og hann heldur. „Þetta er flott framlag hjá honum og segir mikið til um hversu mikill toppmaður hann er. En með um 380 krakka í vinnu hjá okkur þá gæti þetta verið aðeins of metnaðarfull tilraun hjá honum." Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Birkir Bjarnason, var greinilega með þessar reglur Federer á hreinu á dögunum er hann fékk þessa fínu Bolamynd með tennisstjörnunni. Frábært að fá að hitta þennan eðal náunga eftir mikilvægan sigur í kvöld A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Oct 25, 2015 at 11:40am PDT
Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira