Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 15:11 Pieti Poikola. Vísir/Vilhelm Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Pieti Poikola tjáði sig um brottreksturinn í viðtali við Skúla Sigurðsson á Karfan.is. Hann segist ætla að fara sjálfur í nafnaskoðun og jafnvel í frí suður á bóginn. Hann ætlar ekki að flýta sér að finna sér annað starf enda ennþá þjálfari danska landsliðsins. „Að byggja upp lið er langtíma verkefni. Það eru margar ástæður fyrir því að við hófum ekki tímabilið eins og ég hafði viljað. En það eru einnig mörg smá atriði sem við gerðum mjög vel í leikjum okkar fram að þessu. Það eru margir frábærir "skorarar" í þessari deild og liðsvörn okkar var að gera of mörg mistök." sagði Pieti í viðtalinu við Skúla og hann gagnrýnir varnarleik íslensku liðanna. „Varnarkúltur þessarar deildar er veikari en sóknarleikurinn og við gerðum okkur seka um sömu mistökin hvað eftir annað. Ég var bara ekki nægilega góður þjálfari í að kenna það nógu hratt það sem þurfti til. Það krefst mikils frá leikmönnum að treysta þessari hugmyndafræði minni sem þeir vita jafnvel ekki hvort virki nægilega vel. Mögulega vildu leikmenn sjá árangurinn fljótari og það hefur verið að pirra hópinn í heild sinni" segir Poikola sem var með háleit markmið. „Ég vildi að liðið spilaði góðan körfuknattleik eftir jól og verða besta varnarlið deildarinnar til að ná markmiðum okkar en nú munum við ekki koma til með að sjá það. Þegar öllu er á botninn hvolft þá get ég bara tekið sjálfan mig í naflaskoðun allt annað hjálpar mér lítið. Við spiluðum og æfðum minna en ég er vanur með öðrum liðum sem ég hef þjálfað. Það fannst mér erfitt og einnig höfðum við ekki fullan sal í íþróttahúsinu þá tíma sem við vildum," sagði Pieti Poikola en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. 29. október 2015 20:45 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sjá meira
Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Pieti Poikola tjáði sig um brottreksturinn í viðtali við Skúla Sigurðsson á Karfan.is. Hann segist ætla að fara sjálfur í nafnaskoðun og jafnvel í frí suður á bóginn. Hann ætlar ekki að flýta sér að finna sér annað starf enda ennþá þjálfari danska landsliðsins. „Að byggja upp lið er langtíma verkefni. Það eru margar ástæður fyrir því að við hófum ekki tímabilið eins og ég hafði viljað. En það eru einnig mörg smá atriði sem við gerðum mjög vel í leikjum okkar fram að þessu. Það eru margir frábærir "skorarar" í þessari deild og liðsvörn okkar var að gera of mörg mistök." sagði Pieti í viðtalinu við Skúla og hann gagnrýnir varnarleik íslensku liðanna. „Varnarkúltur þessarar deildar er veikari en sóknarleikurinn og við gerðum okkur seka um sömu mistökin hvað eftir annað. Ég var bara ekki nægilega góður þjálfari í að kenna það nógu hratt það sem þurfti til. Það krefst mikils frá leikmönnum að treysta þessari hugmyndafræði minni sem þeir vita jafnvel ekki hvort virki nægilega vel. Mögulega vildu leikmenn sjá árangurinn fljótari og það hefur verið að pirra hópinn í heild sinni" segir Poikola sem var með háleit markmið. „Ég vildi að liðið spilaði góðan körfuknattleik eftir jól og verða besta varnarlið deildarinnar til að ná markmiðum okkar en nú munum við ekki koma til með að sjá það. Þegar öllu er á botninn hvolft þá get ég bara tekið sjálfan mig í naflaskoðun allt annað hjálpar mér lítið. Við spiluðum og æfðum minna en ég er vanur með öðrum liðum sem ég hef þjálfað. Það fannst mér erfitt og einnig höfðum við ekki fullan sal í íþróttahúsinu þá tíma sem við vildum," sagði Pieti Poikola en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. 29. október 2015 20:45 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Haukar 64-72 | Haukar réttu úr kútnum á Króknum Stólarnir töpuðu sínum öðrum leik í röð, í þetta sinn á heimavelli. 29. október 2015 20:45
Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26
Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00
Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00