Taka enga áhættu með Messi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2015 18:13 Messi liggur meiddur í grasinu í leiknum gegn Las Palmas. Vísir/Getty Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að það verði ekki teflt á tvær hættur með að láta Lionel Messi fara of snemma af stað eftir meiðslin sín. Messi er að glíma við hnémeiðsli sem hann varð fyrir í 2-1 sigri Barcelona á Las Palmas í lok september. Síðan þá hefur Barcelona unnið tvo deildarleiki en tapað einum. Enrique segir að það sé enginn sérstök tímaáætlun fyrir Messi. „Það sem mestu máli skiptir er að hann nái fullri heilsu. Það skiptir ekki máli hvenær hann snýr aftur - tímabilið er langt.“ Barcelona og Real Madrid eigast við þann 21. nóvember en heimsbyggðin fylgist náið með þegar þessi tvö lið mætast. „Við erum ekkert byrjaðir að hugsa um El Clasico. Það sem skiptir máli er að vinna deildina. El Clasico mun ekki hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. Það sem skiptir mig máli núna er að skora fleiri mörk, fá færri á okkur og vinna leiki. Það eru raunhæf markmið.“ Real Madrid og Barcelona eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar en Madrídingar með betra markahlutfall. Barcelona mætir Getafe á morgun. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti komið fyrr til baka en reiknað var með Argentínski knattspyrnumaðurinn þarf ekki að fara í aðgerð eins og talið var vegna liðbandsmeiðslanna. 28. september 2015 15:00 Messi ekki einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims Lionel Messi er besti knattspyrnumaður heims en þrátt fyrir það er hann ekki lengur einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims. 23. október 2015 16:15 Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. 26. september 2015 17:25 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira
Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að það verði ekki teflt á tvær hættur með að láta Lionel Messi fara of snemma af stað eftir meiðslin sín. Messi er að glíma við hnémeiðsli sem hann varð fyrir í 2-1 sigri Barcelona á Las Palmas í lok september. Síðan þá hefur Barcelona unnið tvo deildarleiki en tapað einum. Enrique segir að það sé enginn sérstök tímaáætlun fyrir Messi. „Það sem mestu máli skiptir er að hann nái fullri heilsu. Það skiptir ekki máli hvenær hann snýr aftur - tímabilið er langt.“ Barcelona og Real Madrid eigast við þann 21. nóvember en heimsbyggðin fylgist náið með þegar þessi tvö lið mætast. „Við erum ekkert byrjaðir að hugsa um El Clasico. Það sem skiptir máli er að vinna deildina. El Clasico mun ekki hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. Það sem skiptir mig máli núna er að skora fleiri mörk, fá færri á okkur og vinna leiki. Það eru raunhæf markmið.“ Real Madrid og Barcelona eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar en Madrídingar með betra markahlutfall. Barcelona mætir Getafe á morgun.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti komið fyrr til baka en reiknað var með Argentínski knattspyrnumaðurinn þarf ekki að fara í aðgerð eins og talið var vegna liðbandsmeiðslanna. 28. september 2015 15:00 Messi ekki einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims Lionel Messi er besti knattspyrnumaður heims en þrátt fyrir það er hann ekki lengur einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims. 23. október 2015 16:15 Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. 26. september 2015 17:25 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira
Messi gæti komið fyrr til baka en reiknað var með Argentínski knattspyrnumaðurinn þarf ekki að fara í aðgerð eins og talið var vegna liðbandsmeiðslanna. 28. september 2015 15:00
Messi ekki einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims Lionel Messi er besti knattspyrnumaður heims en þrátt fyrir það er hann ekki lengur einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims. 23. október 2015 16:15
Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. 26. september 2015 17:25