Bryndís hafði betur gegn Margréti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2015 18:30 Bryndís skoraði 11 stig fyrir Snæfell í dag. mynd/snæfell Íslandsmeistarar Snæfells unnu öruggan sigur á Keflavík, 84-56, í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Fyrir leikinn beindist athyglin að Bryndísi Guðmundsdóttur og Margréti Sturlaugsdóttir en sú fyrrnefnda yfirgaf Keflavík vegna ósættis við Margréti sem er þjálfari Suðurnesjaliðsins. Bryndís skoraði 11 stig en fimm leikmenn Snæfells voru með 10 stig eða meira. Haiden Palmer var þeirra stigahæst með 29 stig en hún tók einnig 13 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflavíkur með 21 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skilaði 17 stigum af bekknum. Meistararnir hittu vel fyrir utan þriggja stiga línuna í kvöld en 11 af 25 skotum liðsins þaðan rötuðu rétta leið (44%). Heimakonur höfðu auk þess yfirburði í frákastabaráttunni sem þær unnu 55-43. Snæfell leiddi með sjö stigum, 21-14, eftir 1. leikhluta en í hálfleik munaði níu stigum á liðunum, 40-31. Munurinn var kominn upp í 11 stig, 58-47, fyrir 4. leikhlutann sem var eign Snæfells. Hólmarar hreinlega völtuðu yfir Keflvíkinga og unnu leikhlutann 26-9 og leikinn 84-56. Með sigrinum komst Snæfell upp að hlið Grindavíkur og Vals með sex stig en Haukar sitja á toppi deildarinnar með átta stig. Keflavík hefur hins vegar tapað fjórum af fyrstu fimm leikjum sínum og er aðeins með tvö stig í 6. og næstneðsta sæti deildarinnar.Snæfell-Keflavík 84-56 (21-14, 19-17, 18-16, 26-9)Snæfell: Haiden Denise Palmer 29/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Berglind Gunnarsdóttir 10/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Anna Soffía Lárusdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, María Björnsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0/5 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Keflavík: Melissa Zorning 21, Thelma Dís Ágústsdóttir 17/4 fráköst, Elfa Falsdottir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/6 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/11 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Íslandsmeistarar Snæfells unnu öruggan sigur á Keflavík, 84-56, í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Fyrir leikinn beindist athyglin að Bryndísi Guðmundsdóttur og Margréti Sturlaugsdóttir en sú fyrrnefnda yfirgaf Keflavík vegna ósættis við Margréti sem er þjálfari Suðurnesjaliðsins. Bryndís skoraði 11 stig en fimm leikmenn Snæfells voru með 10 stig eða meira. Haiden Palmer var þeirra stigahæst með 29 stig en hún tók einnig 13 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflavíkur með 21 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skilaði 17 stigum af bekknum. Meistararnir hittu vel fyrir utan þriggja stiga línuna í kvöld en 11 af 25 skotum liðsins þaðan rötuðu rétta leið (44%). Heimakonur höfðu auk þess yfirburði í frákastabaráttunni sem þær unnu 55-43. Snæfell leiddi með sjö stigum, 21-14, eftir 1. leikhluta en í hálfleik munaði níu stigum á liðunum, 40-31. Munurinn var kominn upp í 11 stig, 58-47, fyrir 4. leikhlutann sem var eign Snæfells. Hólmarar hreinlega völtuðu yfir Keflvíkinga og unnu leikhlutann 26-9 og leikinn 84-56. Með sigrinum komst Snæfell upp að hlið Grindavíkur og Vals með sex stig en Haukar sitja á toppi deildarinnar með átta stig. Keflavík hefur hins vegar tapað fjórum af fyrstu fimm leikjum sínum og er aðeins með tvö stig í 6. og næstneðsta sæti deildarinnar.Snæfell-Keflavík 84-56 (21-14, 19-17, 18-16, 26-9)Snæfell: Haiden Denise Palmer 29/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Berglind Gunnarsdóttir 10/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 10, Anna Soffía Lárusdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, María Björnsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0/5 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Keflavík: Melissa Zorning 21, Thelma Dís Ágústsdóttir 17/4 fráköst, Elfa Falsdottir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/6 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/11 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira