Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 11:15 Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson var stigahæsti leikmaður Njarðvíkur þegar liðið lagði Snæfell með ellefu stiga mun á sunnudagskvöldið í annarri umferð Dominos-deildarinnar. Logi átti þó erfitt með skotin fyrir utan og hitti aðeins úr tveimur af fimmtán þriggja stiga tilraunum sínum. Hann er í öðruvísi hlutverki en áður vegna meiðsla Stefan Bonneau og þarf nú að stýra sóknarleik Njarðvíkur sem leikstjórnandi.Sjá einnig:Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Það eru sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds ekki ánægðir með, en þeim fannst Logi vera að reyna of erfiða hluti gegn Snæfelli og hreinlega vera í stöðu sem þreytir hann fyrr. „Þetta er ekki leikurinn hans loga. Leikurinn hans Loga er að koma „af pikkum“ og taka skot. Hann er einn besti leikmaðurinn í að nýta sér hindranir liðsfélaga sinna. Þarna er hann að gera alltof mikið. Þetta dregur bara af honum,“ sagði Hermann Hauksson í gærkvöldi og Kristinn Friðriksson bætti við: „Þó þetta sé opið skot er þetta ekki hans leikur. Hann er miklu betri að koma hraður „af pikki“ og annað hvort keyra inn að körfunni eða stökkva upp.“ Hermann hélt áfram: „Ég vona að þetta sé ekki sá leikur sem hann þarf að spila í vetur. Ég vona að það verði breyting á þessu hjá Njarðvík. Ég vil sjá Loga í allt öðruvísi stöðu þar sem hann nýtist betur,“ sagði hann og Kristinn fór svo langt að kenna slakri frammistöðu Njarðvíkurliðsins um þessa taktík. „Þeir eru að lenda í vandræðum á móti Snæfellsliði sem var lélegt þegar á reyndi. Þeir lenda í basli út af þessu, held ég. Logi er að klappa boltanum full mikið þarna. Eru þeir ekki með kerfi? Hvað er að frétta?“ sagði Kristinn Friðriksson.Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson var stigahæsti leikmaður Njarðvíkur þegar liðið lagði Snæfell með ellefu stiga mun á sunnudagskvöldið í annarri umferð Dominos-deildarinnar. Logi átti þó erfitt með skotin fyrir utan og hitti aðeins úr tveimur af fimmtán þriggja stiga tilraunum sínum. Hann er í öðruvísi hlutverki en áður vegna meiðsla Stefan Bonneau og þarf nú að stýra sóknarleik Njarðvíkur sem leikstjórnandi.Sjá einnig:Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Það eru sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds ekki ánægðir með, en þeim fannst Logi vera að reyna of erfiða hluti gegn Snæfelli og hreinlega vera í stöðu sem þreytir hann fyrr. „Þetta er ekki leikurinn hans loga. Leikurinn hans Loga er að koma „af pikkum“ og taka skot. Hann er einn besti leikmaðurinn í að nýta sér hindranir liðsfélaga sinna. Þarna er hann að gera alltof mikið. Þetta dregur bara af honum,“ sagði Hermann Hauksson í gærkvöldi og Kristinn Friðriksson bætti við: „Þó þetta sé opið skot er þetta ekki hans leikur. Hann er miklu betri að koma hraður „af pikki“ og annað hvort keyra inn að körfunni eða stökkva upp.“ Hermann hélt áfram: „Ég vona að þetta sé ekki sá leikur sem hann þarf að spila í vetur. Ég vona að það verði breyting á þessu hjá Njarðvík. Ég vil sjá Loga í allt öðruvísi stöðu þar sem hann nýtist betur,“ sagði hann og Kristinn fór svo langt að kenna slakri frammistöðu Njarðvíkurliðsins um þessa taktík. „Þeir eru að lenda í vandræðum á móti Snæfellsliði sem var lélegt þegar á reyndi. Þeir lenda í basli út af þessu, held ég. Logi er að klappa boltanum full mikið þarna. Eru þeir ekki með kerfi? Hvað er að frétta?“ sagði Kristinn Friðriksson.Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira