Hægur gangur í viðræðunum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. október 2015 18:10 Árni Stefán Jónsson formaður SFR hélt ræðu á baráttufundi fyrir helgi. Vísir/Anton Brink Enn sér ekki fyrir endann á kjaraviðræðum SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið, en deiluaðilar hafa nú setið við samningaborðið í tæpar átta klukkustundir. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, efast um að samningar takist fyrir vikulok. „Það hefur gengið afar hægt í dag. Við vitum ekki hvenær þessum fundi lýkur, en hann gengur eiginlega hægar en við hefðum óskað. Eins og staðan er núna þá er ég ekkert alltof bjartsýnn á að við náum að semja fyrir lok vikunnar, en svo veit maður aldrei hvað gerist,“ segir Árni í samtali við Vísi.Vilja ekki sömu hækkanir og gerðar voru á almenna markaðnum Hann segir að í gær hafi ríkið lagt fram nýja hugmynd sem félögunum hafi ekki hugnast. Unnið sé að frekari útfærslu á henni, en vill ekki gefa upp hvers eðlis sú hugmynd sé. Krafa félaganna þriggja sé að stjórnvöld semji um sambærilegar launahækkanir og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Árni segir, aðspurður, að ríkið hafi boðið sambærilegar launahækkanir og samið var um á almenna markaðnum. „Okkur hefur verið boðið það oft og mörgum sinnum. En efnislega get ég ekki farið ofan í þetta að svo stöddu,“ segir Árni. „Núna eru menn bara að reyna að fikra sig áfram en það gengur þó afar hægt.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55 Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42 Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Fleiri fréttir Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Sjá meira
Enn sér ekki fyrir endann á kjaraviðræðum SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið, en deiluaðilar hafa nú setið við samningaborðið í tæpar átta klukkustundir. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, efast um að samningar takist fyrir vikulok. „Það hefur gengið afar hægt í dag. Við vitum ekki hvenær þessum fundi lýkur, en hann gengur eiginlega hægar en við hefðum óskað. Eins og staðan er núna þá er ég ekkert alltof bjartsýnn á að við náum að semja fyrir lok vikunnar, en svo veit maður aldrei hvað gerist,“ segir Árni í samtali við Vísi.Vilja ekki sömu hækkanir og gerðar voru á almenna markaðnum Hann segir að í gær hafi ríkið lagt fram nýja hugmynd sem félögunum hafi ekki hugnast. Unnið sé að frekari útfærslu á henni, en vill ekki gefa upp hvers eðlis sú hugmynd sé. Krafa félaganna þriggja sé að stjórnvöld semji um sambærilegar launahækkanir og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Árni segir, aðspurður, að ríkið hafi boðið sambærilegar launahækkanir og samið var um á almenna markaðnum. „Okkur hefur verið boðið það oft og mörgum sinnum. En efnislega get ég ekki farið ofan í þetta að svo stöddu,“ segir Árni. „Núna eru menn bara að reyna að fikra sig áfram en það gengur þó afar hægt.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55 Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42 Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Fleiri fréttir Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Sjá meira
SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55
Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00
Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42
Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07
Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34
Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34
Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30