Fyrsti sigur Stjörnukvenna í efstu deild | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 21:29 Chelsie Alexa Schweers var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum