Fyrsti sigur Stjörnukvenna í efstu deild | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 21:29 Chelsie Alexa Schweers var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti