Sitó búinn að skrifa undir samning hjá Fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 16:13 Sito í leik með ÍBV í sumar. Vísir/Andri Marinó Jose Enrique Seoane Vergara, fyrrum framherji Eyjamanna, hefur skrifað undir eins árs samning við Fylki og mun spila með Árbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Jose Enrique Seoane Vergara er kallaður „Sitó“ af mörgum og þar á meðal í fréttatilkynningu Fylkismanna þar sem fyrrnefnt kemur fram. Þessi 26 ára framherji kom inn í Eyjaliðið á miðju tímabili og skoraði sex mörk í ellefu leikjum í Pepsi-deildinni „Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis lýsir yfir mikilli ánægju að Sitó sé genginn til liðs við Fylki," segir í fréttatilkynningunni. Eyjamenn voru mjög ósáttir með vinnubrögð stjórnar Fylkis og hafa hótað því að kæra hana til KSÍ þar sem að Fylkismenn höfðu að þeirra mati samband við samningsbundinn leikmann. Það á síðan eftir að koma í ljóst hvort frekari eftirmáli verði af þessum félagsskiptum. Jose Enrique tryggði Eyjamönnum einn mikilvægasta sigur sumarsins en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Leikni í Breiðholtinu. ÍBV endaði fjórum stigum yfir ofan Leikni og bjargaði sér frá falli. Jose Enrique skoraði tvö mörk á móti Fjölni, tvö mörk á móti Leikni og eitt mark á móti KR og Val. Hann náði hinsvegar ekki að skora á 90 mínútum á móti verðandi liðsfélögum í Fylki. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Jose Enrique Seoane Vergara, fyrrum framherji Eyjamanna, hefur skrifað undir eins árs samning við Fylki og mun spila með Árbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Jose Enrique Seoane Vergara er kallaður „Sitó“ af mörgum og þar á meðal í fréttatilkynningu Fylkismanna þar sem fyrrnefnt kemur fram. Þessi 26 ára framherji kom inn í Eyjaliðið á miðju tímabili og skoraði sex mörk í ellefu leikjum í Pepsi-deildinni „Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis lýsir yfir mikilli ánægju að Sitó sé genginn til liðs við Fylki," segir í fréttatilkynningunni. Eyjamenn voru mjög ósáttir með vinnubrögð stjórnar Fylkis og hafa hótað því að kæra hana til KSÍ þar sem að Fylkismenn höfðu að þeirra mati samband við samningsbundinn leikmann. Það á síðan eftir að koma í ljóst hvort frekari eftirmáli verði af þessum félagsskiptum. Jose Enrique tryggði Eyjamönnum einn mikilvægasta sigur sumarsins en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Leikni í Breiðholtinu. ÍBV endaði fjórum stigum yfir ofan Leikni og bjargaði sér frá falli. Jose Enrique skoraði tvö mörk á móti Fjölni, tvö mörk á móti Leikni og eitt mark á móti KR og Val. Hann náði hinsvegar ekki að skora á 90 mínútum á móti verðandi liðsfélögum í Fylki.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira