Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 21:23 Jóhann Árni Ólafsson. Vísir/Ernir Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var grátlega nálægt þrennu í kvöld þegar Grindvíkingar pökkuðu ÍR saman í Seljaskóla. Hann hefði þá getað náð í þriðju þrennu Grindvíkinga í röð, en Jón Axel Guðmundsson byrjaði tímabilið á tveimur í fyrstu tveimur leikjunum. "Ég er af gamla skólanum. Ég er ekki að skoða tölfræðiblöðin á meðan leik stendur og veit ekki einu sinni hvernig tölfræðin er núna. Segðu mér bara hversu nálægt ég var," sagði Jóhann Árni við Vísi eftir leik og fékk að vita frá blaðamanni að hann vantaði tvö fráköst í þrennuna. "Allt í lagi. Þetta skiptir mig engu máli. Leyfum Jóni Axel að vera á veggnum [í Dominos-Körfuboltakvöldi] enda ekkert út á það að setja. Sigrarnir skipta mig mestu máli, eins og Jón Axel, en mér er slétt sama um tölfræðina." Jóhann Árni var mjög ánægður með frammistöðu Grindavíkurliðsins í kvöld. Honum fannst mikil þroskamerki í sóknarleiknum. "Við vorum að hitta rosalega vel og gefa upp góð skot fyrir frábær skot sem er gríðarlegt þroskamerki, sérstaklega hjá ungu strákunum. Ef við spilum svona er ég virkilega, virkilega spenntur fyrir tímabilinu," sagði Jóhann Árni, en hversu langt getur þetta lið náð þegar það fær loksins Bandaríkjamann? "Ég er mjög jarðbundinn. Við erum að spila við lið sem er spáð neðar heldur en við. En við erum að afgreiða þau Kanalaus. Ég hef verið í Njarðvíkurliði þar sem við vorum með tíu sigra af ellefu fyrir áramót, Kanalausir. Svo kom Kani og allt fór í rugl." "Kanaígildi er ekkert alltaf það besta, en ef við ætlum okkur langt í deildinni þurfum við Kana og það góðan sem passar inn í þetta. Með Kana sem passar inn í þetta verðum við sterkir og getum náð markmiðum okkar," sagði Jóhann Árni Ólafsson. Dominos-deild karla Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var grátlega nálægt þrennu í kvöld þegar Grindvíkingar pökkuðu ÍR saman í Seljaskóla. Hann hefði þá getað náð í þriðju þrennu Grindvíkinga í röð, en Jón Axel Guðmundsson byrjaði tímabilið á tveimur í fyrstu tveimur leikjunum. "Ég er af gamla skólanum. Ég er ekki að skoða tölfræðiblöðin á meðan leik stendur og veit ekki einu sinni hvernig tölfræðin er núna. Segðu mér bara hversu nálægt ég var," sagði Jóhann Árni við Vísi eftir leik og fékk að vita frá blaðamanni að hann vantaði tvö fráköst í þrennuna. "Allt í lagi. Þetta skiptir mig engu máli. Leyfum Jóni Axel að vera á veggnum [í Dominos-Körfuboltakvöldi] enda ekkert út á það að setja. Sigrarnir skipta mig mestu máli, eins og Jón Axel, en mér er slétt sama um tölfræðina." Jóhann Árni var mjög ánægður með frammistöðu Grindavíkurliðsins í kvöld. Honum fannst mikil þroskamerki í sóknarleiknum. "Við vorum að hitta rosalega vel og gefa upp góð skot fyrir frábær skot sem er gríðarlegt þroskamerki, sérstaklega hjá ungu strákunum. Ef við spilum svona er ég virkilega, virkilega spenntur fyrir tímabilinu," sagði Jóhann Árni, en hversu langt getur þetta lið náð þegar það fær loksins Bandaríkjamann? "Ég er mjög jarðbundinn. Við erum að spila við lið sem er spáð neðar heldur en við. En við erum að afgreiða þau Kanalaus. Ég hef verið í Njarðvíkurliði þar sem við vorum með tíu sigra af ellefu fyrir áramót, Kanalausir. Svo kom Kani og allt fór í rugl." "Kanaígildi er ekkert alltaf það besta, en ef við ætlum okkur langt í deildinni þurfum við Kana og það góðan sem passar inn í þetta. Með Kana sem passar inn í þetta verðum við sterkir og getum náð markmiðum okkar," sagði Jóhann Árni Ólafsson.
Dominos-deild karla Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn