Hann fékk aftur á móti einkaforsýningu á nýjustu James Bond myndinni Spectre.
„Takk fyrir að bjóða okkur fjölskyldunni og vinum að sjá myndina,“ skrifar Woods á Twitter í dag.
„Spectre var ótrúleg.“
Eins og Vísir hefur greint frá hefur Spectre fengið nokkuð góða dóma frá gagnrýnendum en myndin verður lengst Bond-myndin frá upphafi, 148 mínútur.
Hér að neðan smá sjá tístið frá þessum sigursæla kylfingi.
Thanks to @007 for the private screening with family and friends. #Spectre was incredible. pic.twitter.com/LJyyTccSii
— Tiger Woods (@TigerWoods) October 25, 2015