
Spectre verður lengsta Bond-myndin

Spectre hefur nú þegar fengið ágætis dóma frá gagnrýnendum úti í heimi.
Casino Royale og Skyfall voru 144 og 143 mínútur en Spectre er 148 mínútur. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, sá hinn sami og leikstýrði Skyfall, en Daniel Craig fer með hlutverk njósnarans sem tekst á við glæpasamtökin Spectre.
Um er að ræða 24. myndina í seríunni um njósnarann James Bond.
Tengdar fréttir

Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre
Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru.

Reynt að hafa áhættuatriðin raunveruleg - Myndband
"Hefðin fyrir Bond er;w raunveruleg áhættuatriði, raunverulegur hasar og alvöru sprengingar.“

Ný stikla úr James Bond – Spectre
Aston Martin DB10 bíll Bond kemur mikið við sögu.

Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum
Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina.

Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith?
Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre.

Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“
Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur.

Sam Smith syngur lag næstu Bond-myndar
Spectre verður frumsýnd í byrjun nóvember næstkomandi þar sem Daniel Craig fer í fjórða sinn með hlutverk Bond.

Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith
Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre.

Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann
Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre.