Harpa: Skora úr næsta víti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2015 20:00 Harpa Þorsteinsdóttir. Vísir/Vilhelm Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var hógværðin uppmáluð þegar Vísir ræddi við hana eftir 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í kvöld. Íslenska liðið lék einkar vel í leiknum en Harpa var maður leiksins. Hún skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í tveimur til viðbótar. Þá var hún óheppin að skora ekki úr víti, sem hún átti líka stóran þátt í að fá, en slóvenski markvörðurinn varði skot hennar. „Þetta var bara ljómandi gott,“ sagði Harpa. „Ég er mjög stolt af mér og liðinu öllu. Þetta hefur verið frábær ferð fyrir okkur,“ bætti hún við en Ísland vann í síðustu viku 4-0 sigur á Makedóníu. Báðir leikir voru í undankeppni EM 2017. Harpa er öllu jöfnu ekki vítaskytta Íslands en Margrét Lára Viðarsdóttir var farin af velli þegar það var dæmt. „Ég sé ekki eftir því að hafa tekið vítið. Alls ekki. Ég er mjög þakklát fyrir traustið sem mér var sýnt og ég mun bara nýta það næst.“ Íslenska liðið spilaði sem fyrr segir gríðarlega vel í kvöld og skapaði sér fjölmörg færi, þar sem Harpa var oftar en ekki stóru hlutverki. „Það eru algjör forréttindi að spila í þessu liði. Það er gríðarlega vel spilandi og við erum að skapa hættur alls staðar á vellinum. Ég græði á því sem fremsti sóknarmaður og það er geðveikt taman að fá mörg tækifæri til að skora og leggja upp mörk.“ „Fyrirfram hefði maður ekki búist við því að vinna Slóveníu með stærri mun en Makedóníu. En við vorum bara miklu betri aðilinn í kvöld.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var hógværðin uppmáluð þegar Vísir ræddi við hana eftir 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í kvöld. Íslenska liðið lék einkar vel í leiknum en Harpa var maður leiksins. Hún skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í tveimur til viðbótar. Þá var hún óheppin að skora ekki úr víti, sem hún átti líka stóran þátt í að fá, en slóvenski markvörðurinn varði skot hennar. „Þetta var bara ljómandi gott,“ sagði Harpa. „Ég er mjög stolt af mér og liðinu öllu. Þetta hefur verið frábær ferð fyrir okkur,“ bætti hún við en Ísland vann í síðustu viku 4-0 sigur á Makedóníu. Báðir leikir voru í undankeppni EM 2017. Harpa er öllu jöfnu ekki vítaskytta Íslands en Margrét Lára Viðarsdóttir var farin af velli þegar það var dæmt. „Ég sé ekki eftir því að hafa tekið vítið. Alls ekki. Ég er mjög þakklát fyrir traustið sem mér var sýnt og ég mun bara nýta það næst.“ Íslenska liðið spilaði sem fyrr segir gríðarlega vel í kvöld og skapaði sér fjölmörg færi, þar sem Harpa var oftar en ekki stóru hlutverki. „Það eru algjör forréttindi að spila í þessu liði. Það er gríðarlega vel spilandi og við erum að skapa hættur alls staðar á vellinum. Ég græði á því sem fremsti sóknarmaður og það er geðveikt taman að fá mörg tækifæri til að skora og leggja upp mörk.“ „Fyrirfram hefði maður ekki búist við því að vinna Slóveníu með stærri mun en Makedóníu. En við vorum bara miklu betri aðilinn í kvöld.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti