Telur GAMMA-sjóði hafa jákvæð áhrif á leigumarkaðinn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. október 2015 12:09 Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans telur að sjóðir á borð við GAMMA hafi ýtt undir fasteignaverð en stutt við leigumarkaðinn. Vísir „Ég held að það sé nokkuð ljóst að kaupin sem slík hafa væntanlega ýtt undir fasteignaverð á þessum svæðum, en áhrifin á leiguverð held ég að séu hins vegar kannski flóknar,“ segir Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans.Vísir fjallaði í morgun með ítarlegum hætti um fjárfestingar fjögurra sjóða GAMMA sem hafa á undanförnum árum keypt upp um 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu og sett í útleigu. Frá þeim tíma hefur leigu- og fasteignaverð hækkað mikið.Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans telur GAMMA og sambærileg félög styðja við leigumarkaðinn.Vísir/Andri MarinóDaníel telur fjárfestingar GAMMA hafi aukið framboð á leigumarkaði þó að þau hafi hugsanlega ýtt undir fasteignaverð. „Þetta hefur stutt leigumarkaðinn að því leiti að framboð á leiguhúsnæði hefur aukist og aukið framboð þýðir yfirleitt lægra verð,“ segir hann og bætir við að staðan virðist þó vera sú að eftirspurn eftir leiguhúsnæði sé svo mikil að hækkun á sér engu að síður stað. Daníel veltir því upp að ef sjóðir á borð við GAMMA hefðu ekki fjárfest húsnæði til að leigja það út, hvort að leiguverð væri þá hærr. „Ef að maður gefur sér það að þeir hefðu ekki farið inn á markaðinn, þá væri fjöldi leiguíbúða í útleigu færri sem því nemur,“ segir hann. Að því leiti styðji fjárfestingar sjóða GAMMA og fleiri fagfjárfesta við þróun leigumarkaðrins. „Ef að þeir hefðu ekki ákveðið að fara í þessar fjárfestingar þá væru þessar 400 íbúðir ef til vill ekki allar í útleigu í dag,“ segir hann. „Þetta eykur framboð.“ Tengdar fréttir GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Sjá meira
„Ég held að það sé nokkuð ljóst að kaupin sem slík hafa væntanlega ýtt undir fasteignaverð á þessum svæðum, en áhrifin á leiguverð held ég að séu hins vegar kannski flóknar,“ segir Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans.Vísir fjallaði í morgun með ítarlegum hætti um fjárfestingar fjögurra sjóða GAMMA sem hafa á undanförnum árum keypt upp um 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu og sett í útleigu. Frá þeim tíma hefur leigu- og fasteignaverð hækkað mikið.Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans telur GAMMA og sambærileg félög styðja við leigumarkaðinn.Vísir/Andri MarinóDaníel telur fjárfestingar GAMMA hafi aukið framboð á leigumarkaði þó að þau hafi hugsanlega ýtt undir fasteignaverð. „Þetta hefur stutt leigumarkaðinn að því leiti að framboð á leiguhúsnæði hefur aukist og aukið framboð þýðir yfirleitt lægra verð,“ segir hann og bætir við að staðan virðist þó vera sú að eftirspurn eftir leiguhúsnæði sé svo mikil að hækkun á sér engu að síður stað. Daníel veltir því upp að ef sjóðir á borð við GAMMA hefðu ekki fjárfest húsnæði til að leigja það út, hvort að leiguverð væri þá hærr. „Ef að maður gefur sér það að þeir hefðu ekki farið inn á markaðinn, þá væri fjöldi leiguíbúða í útleigu færri sem því nemur,“ segir hann. Að því leiti styðji fjárfestingar sjóða GAMMA og fleiri fagfjárfesta við þróun leigumarkaðrins. „Ef að þeir hefðu ekki ákveðið að fara í þessar fjárfestingar þá væru þessar 400 íbúðir ef til vill ekki allar í útleigu í dag,“ segir hann. „Þetta eykur framboð.“
Tengdar fréttir GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Sjá meira
GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent