Helena búin að ná Jóni Axel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2015 12:00 Helena Sverrisdóttir og Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Stefán Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena hitti reyndar ekki vel eða aðeins úr 2 af 10 skotum utan af velli en hún skoraði 11 af 15 stigum sínum af vítalínunni og var að auki með 12 fráköst og 11 stoðsendingar. Helena var með 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í leiknum á undan og hún var bæði fyrsta konan í Domino´s deildunum til að ná þrennu sem og að ná þrennu númer tvö. Helena var þó ekki eini leikmaður Domino´s deildar kvenna sem var með þrennu í gær því Stjörnukonan Chelsie Alexa Schweers var með þrennu í tapi í framlengdum leik á móti Val. Chelsie Alexa Schweers endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Schweers hafði gælt við þrennuna í tveimur leikjum á undan (vantaði 3 stoðsendingar annarsvegar og 2 stoðsendingar hinsvegar í þeim) en núna landaði hún fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. Helena og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, sem var með þrennu í tveimur fyrstu umferðunum í Domino´s deild karla, eru nú jöfn á toppi þrennulistans með tvær þrennur hvort. Helena hefur spilað fjóra leiki en fjórði leikur Jóns Axels verður í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Snæfelli í Mustad höllinni í Grindavík.Flestar þrennur í Domino´s deildunum 2015-16:2 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Helena Sverrisdóttir, Haukum1 Chelsie Scweers, Stjörnunni Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23 Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena hitti reyndar ekki vel eða aðeins úr 2 af 10 skotum utan af velli en hún skoraði 11 af 15 stigum sínum af vítalínunni og var að auki með 12 fráköst og 11 stoðsendingar. Helena var með 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í leiknum á undan og hún var bæði fyrsta konan í Domino´s deildunum til að ná þrennu sem og að ná þrennu númer tvö. Helena var þó ekki eini leikmaður Domino´s deildar kvenna sem var með þrennu í gær því Stjörnukonan Chelsie Alexa Schweers var með þrennu í tapi í framlengdum leik á móti Val. Chelsie Alexa Schweers endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Schweers hafði gælt við þrennuna í tveimur leikjum á undan (vantaði 3 stoðsendingar annarsvegar og 2 stoðsendingar hinsvegar í þeim) en núna landaði hún fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. Helena og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, sem var með þrennu í tveimur fyrstu umferðunum í Domino´s deild karla, eru nú jöfn á toppi þrennulistans með tvær þrennur hvort. Helena hefur spilað fjóra leiki en fjórði leikur Jóns Axels verður í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Snæfelli í Mustad höllinni í Grindavík.Flestar þrennur í Domino´s deildunum 2015-16:2 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Helena Sverrisdóttir, Haukum1 Chelsie Scweers, Stjörnunni
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23 Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23
Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00
Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00
Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23
Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45