Lonely Planet velur Vesturland sem einn af áhugaverðustu áfangastöðunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. október 2015 11:41 Kirkjufell, sem af mörgum er talið eitt fegursta fjall landsins, er á Vesturlandi. vísir/stefán Ferðabókaútgáfan Lonely Planet hefur birt lista yfir áhugaverðustu áfangastaði heims á næsta ári og er Vesturland á meðal þeirra staða sem mælt er með að ferðamenn heimsæki. Í umfjöllun á vef Lonely Planet kemur fram að Vesturland hafi upp á margt af því að bjóða sem sé einstakt fyrir Ísland, meðal annars jökla, hraunbreiður og fossa, og það aðeins í tveggja klukkustunda fjarlægð frá Reykjavík. Í tilkynningu segir Kristján Guðmundsson, forstöðumaður markaðsstofu Vesturlands, þetta mikla viðurkenningu fyrir landshlutann. „Það eru fyrirtækin á svæðinu sem eiga heiðurinn af þessu. Nýsköpun á svæðinu hefur verið mikil síðastliðið ár og þjónustustig er að hækka.” Á meðal annarra áfangastaða á lista Lonely Planet yfir áhugaverði áfangastaði fyrir næsta ár eru Transylvanía í Rúmeníu, Bæjaraland í Þýskalandi og Hawaii. Fyrr á þessu ári valdi Lonely Planet Akureyri sem áhugaverðasta áfangastað sumarsins 2015 í Evrópu svo það virðist vera sem að höfundar hjá Lonely Planet kunni að meta Ísland. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5. febrúar 2015 07:00 Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16. júlí 2015 21:00 Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17. júní 2015 10:36 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Ferðabókaútgáfan Lonely Planet hefur birt lista yfir áhugaverðustu áfangastaði heims á næsta ári og er Vesturland á meðal þeirra staða sem mælt er með að ferðamenn heimsæki. Í umfjöllun á vef Lonely Planet kemur fram að Vesturland hafi upp á margt af því að bjóða sem sé einstakt fyrir Ísland, meðal annars jökla, hraunbreiður og fossa, og það aðeins í tveggja klukkustunda fjarlægð frá Reykjavík. Í tilkynningu segir Kristján Guðmundsson, forstöðumaður markaðsstofu Vesturlands, þetta mikla viðurkenningu fyrir landshlutann. „Það eru fyrirtækin á svæðinu sem eiga heiðurinn af þessu. Nýsköpun á svæðinu hefur verið mikil síðastliðið ár og þjónustustig er að hækka.” Á meðal annarra áfangastaða á lista Lonely Planet yfir áhugaverði áfangastaði fyrir næsta ár eru Transylvanía í Rúmeníu, Bæjaraland í Þýskalandi og Hawaii. Fyrr á þessu ári valdi Lonely Planet Akureyri sem áhugaverðasta áfangastað sumarsins 2015 í Evrópu svo það virðist vera sem að höfundar hjá Lonely Planet kunni að meta Ísland.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5. febrúar 2015 07:00 Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16. júlí 2015 21:00 Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17. júní 2015 10:36 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5. febrúar 2015 07:00
Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16. júlí 2015 21:00
Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Ferðavefurinn segir kjörið að heimsækja bæinn í sumar. 17. júní 2015 10:36