Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Sæunn Gísladóttir skrifar 14. október 2015 16:45 Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. Twitter hefur ráðið starfsmann númer 11 hjá Google, Omid Kordestani, sem nýjan stjórnarformann fyrirtækisins. Kordestani er fyrsti stjórnarformaður Twitter sem ráðinn er utan fyrirtækisins frá stofnun þess árið 2006. Vonir eru bundnar við það að hann geti veitt fyrirtækinu nýja innsýn, en það hefur átt í miklum erfiðleikum við að fjölga notendum sínum úr 300 milljónum mánðarlega. Twitter hefur því átt í rekstrarerfiðleikum og tilkynni á dögunum að til stæði að fækka um 336 störf. Erfiðleikar hafa einnig staðið yfir meðal stjórnenda fyrirtækisins. Fyrir viku var Jack Dorsey, sem hafði verið stjórnarformaður fyrirtækisins síðan árið 2011, skipaður forstjóri þess. Kordestani hóf störf hjá Google árið 1999 og starfaði síðast sem forstöðumaður viðskiptasviðs fyrirtækisins áður en hann sagði upp störfum í ágúst. Síðan þá hefur hann verið ráðgjafi Google á meðan það gekkst undir breytingar og varð að Alphabet. Kordestani hafði ekki verið mjög virkur á Twitter áður en hann var ráðinn, og hafði einungis tíst 8 sinnum, hann hefur nú tíst fjórum sinnum í viðbót um nýja starfið. Tengdar fréttir Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13. október 2015 14:12 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Twitter hefur ráðið starfsmann númer 11 hjá Google, Omid Kordestani, sem nýjan stjórnarformann fyrirtækisins. Kordestani er fyrsti stjórnarformaður Twitter sem ráðinn er utan fyrirtækisins frá stofnun þess árið 2006. Vonir eru bundnar við það að hann geti veitt fyrirtækinu nýja innsýn, en það hefur átt í miklum erfiðleikum við að fjölga notendum sínum úr 300 milljónum mánðarlega. Twitter hefur því átt í rekstrarerfiðleikum og tilkynni á dögunum að til stæði að fækka um 336 störf. Erfiðleikar hafa einnig staðið yfir meðal stjórnenda fyrirtækisins. Fyrir viku var Jack Dorsey, sem hafði verið stjórnarformaður fyrirtækisins síðan árið 2011, skipaður forstjóri þess. Kordestani hóf störf hjá Google árið 1999 og starfaði síðast sem forstöðumaður viðskiptasviðs fyrirtækisins áður en hann sagði upp störfum í ágúst. Síðan þá hefur hann verið ráðgjafi Google á meðan það gekkst undir breytingar og varð að Alphabet. Kordestani hafði ekki verið mjög virkur á Twitter áður en hann var ráðinn, og hafði einungis tíst 8 sinnum, hann hefur nú tíst fjórum sinnum í viðbót um nýja starfið.
Tengdar fréttir Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13. október 2015 14:12 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13. október 2015 14:12