Kristján Guðmundsson ráðinn þjálfari Leiknis Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2015 17:37 Kristján Guðmundsson er kominn aftur í B-deildina eftir 14 ára fjarveru. vísir/daníel Kristján Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Keflavíkur, hefur verið ráðinn þjálfari Leiknis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu Leiknis, en Kristján stýrði Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar áður en hann var látinn fara. Hann tekur við starfinu af tvíeykinu Frey Alexanderssyni og Davíð Snorra Jónassyni sem sögðu upp störfum eftir að liðið féll aftur niður í 1. deild. Þeir komu Leikni upp í úrvalsdeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins. Kristján er þrautreyndur þjálfari sem hefur þjálfað Þór, Keflavík og Val, en hann gerði Keflavík að bikarmeisturum árið 2006 og fór með liðið í bikarúrslitin í fyrra. Þá stýrði hann einnig HB í Færeyjum til meistaratitils árið 2010. Þetta er í fyrsta sinn sem Kristján þjálfar lið í næst efstu deild síðan 2001. Hann var þá þjálfari Þórs á AKureyri og kom liðinu upp í efstu deild. „Leiknir er virkilega ánægt með þessa niðurstöðu í þjálfaramálum og væntir mikils af samstarfinu. Kristján bjóðum við hjartanlega velkominn til starfa!“ segir á heimasíðu Leiknis. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Kristján Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Keflavíkur, hefur verið ráðinn þjálfari Leiknis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu Leiknis, en Kristján stýrði Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar áður en hann var látinn fara. Hann tekur við starfinu af tvíeykinu Frey Alexanderssyni og Davíð Snorra Jónassyni sem sögðu upp störfum eftir að liðið féll aftur niður í 1. deild. Þeir komu Leikni upp í úrvalsdeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins. Kristján er þrautreyndur þjálfari sem hefur þjálfað Þór, Keflavík og Val, en hann gerði Keflavík að bikarmeisturum árið 2006 og fór með liðið í bikarúrslitin í fyrra. Þá stýrði hann einnig HB í Færeyjum til meistaratitils árið 2010. Þetta er í fyrsta sinn sem Kristján þjálfar lið í næst efstu deild síðan 2001. Hann var þá þjálfari Þórs á AKureyri og kom liðinu upp í efstu deild. „Leiknir er virkilega ánægt með þessa niðurstöðu í þjálfaramálum og væntir mikils af samstarfinu. Kristján bjóðum við hjartanlega velkominn til starfa!“ segir á heimasíðu Leiknis.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira