Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. október 2015 20:56 Hér má sjá Michael Ballaban, tja, fylgjast með bílnum keyra. mynd/youtube Árið 2012 kom Tesla Model S fyrst út en hægt hefur verið að sækja uppfærslur fyrir stýrikerfi bílsins. Sjöunda útfærslan býður upp á kerfi sem er ekki alveg sjálfkeyrandi en er skrambi nálægt því. Fjölmargir skynjarar bílsins bjóða upp á það að bíllinn stýri, skipti um akreinar, leggi sjálfur og koma í veg fyrir að hann valdi slysi. Tesla hefur kallað kerfið „Autopilot“ en Michael Ballaban, blaðamaður hjá Japlonik, fékk að prufukeyra kerfið á dögunum á strætum New York borgar. Kerfið tekur ekki beygjur fyrir þína hönd byggða á umferð og bíllinn skynjar ekki litinn á umferðarljósinu fyrir framan þig en þess utan er kerfið skrambi nálægt því að vera sjálfkeyrandi. Myndband af Teslunni að aka um götur New York má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Árið 2012 kom Tesla Model S fyrst út en hægt hefur verið að sækja uppfærslur fyrir stýrikerfi bílsins. Sjöunda útfærslan býður upp á kerfi sem er ekki alveg sjálfkeyrandi en er skrambi nálægt því. Fjölmargir skynjarar bílsins bjóða upp á það að bíllinn stýri, skipti um akreinar, leggi sjálfur og koma í veg fyrir að hann valdi slysi. Tesla hefur kallað kerfið „Autopilot“ en Michael Ballaban, blaðamaður hjá Japlonik, fékk að prufukeyra kerfið á dögunum á strætum New York borgar. Kerfið tekur ekki beygjur fyrir þína hönd byggða á umferð og bíllinn skynjar ekki litinn á umferðarljósinu fyrir framan þig en þess utan er kerfið skrambi nálægt því að vera sjálfkeyrandi. Myndband af Teslunni að aka um götur New York má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45
Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02
Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45
Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48