Hrafn: Ekki draumabyrjun en mjög góð byrjun Ingvi Þór Sæmundsson í Ásgarði skrifar 16. október 2015 22:00 Hrafn Kristjánsson bleikur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki tilbúinn að taka undir þau orð blaðamanns Vísis að Garðbæingar hefðu fengið draumabyrjun á tímabilinu með fjögurra stiga sigri, 80-76, á Íslandsmeisturum KR í kvöld. "Draumabyrjun? Gerum bara deildinni greiða og hættum að tala um að þetta sé bara formsatriði fyrir KR sem eigi að vera ósnertanlegir," sagði Hrafn eftir leikinn í Ásgarði í kvöld. "Þá er ég ekki að segja að þeir séu ekki með besta liðið, því á pappírunum eru þeir með það. En það er fullt af liðum sem langar að taka þetta og hafa trú á þessu. "Þetta var ekki draumabyrjun en mjög góð byrjun á tímabilinu engu að síður." Stjarnan byrjaði leikinn vel og komst fljótlega í 11-2. KR-ingar voru þó fljótir að ná áttum og leikurinn var gríðarlega jafn það sem eftir var. "Mér fannst þetta vera ofboðslega fagur fyrri hálfleikur þótt það væri ekki mikið skorað," sagði Hrafn. "Mér fannst bæði lið spila hörkuvörn og það var frábært að horfa á (Michael) Craion og Zo (Al'lonzo Coleman) spila vörn á hvorn annan. Þeir eru greinilega að stúdera hvorn annan," bætti Hrafn við en Coleman fór heldur betur í gang í 4. leikhluta þar sem hann skoraði 14 af 23 stigum sínum. "Hann er ekki mesti íþróttamaðurinn en þetta er leikmaður sem ætlar sér að verða þjálfari þegar hann hættir að spila. Hann skilur leikinn mjög vel og vegur það sem hann vantar upp á í sprengikrafti með leikskilningi. "Hann kann á kerfið okkar og það er kannski ekki vandamál þótt hann sé ekki að skora löngum stundum," sagði Hrafn að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki tilbúinn að taka undir þau orð blaðamanns Vísis að Garðbæingar hefðu fengið draumabyrjun á tímabilinu með fjögurra stiga sigri, 80-76, á Íslandsmeisturum KR í kvöld. "Draumabyrjun? Gerum bara deildinni greiða og hættum að tala um að þetta sé bara formsatriði fyrir KR sem eigi að vera ósnertanlegir," sagði Hrafn eftir leikinn í Ásgarði í kvöld. "Þá er ég ekki að segja að þeir séu ekki með besta liðið, því á pappírunum eru þeir með það. En það er fullt af liðum sem langar að taka þetta og hafa trú á þessu. "Þetta var ekki draumabyrjun en mjög góð byrjun á tímabilinu engu að síður." Stjarnan byrjaði leikinn vel og komst fljótlega í 11-2. KR-ingar voru þó fljótir að ná áttum og leikurinn var gríðarlega jafn það sem eftir var. "Mér fannst þetta vera ofboðslega fagur fyrri hálfleikur þótt það væri ekki mikið skorað," sagði Hrafn. "Mér fannst bæði lið spila hörkuvörn og það var frábært að horfa á (Michael) Craion og Zo (Al'lonzo Coleman) spila vörn á hvorn annan. Þeir eru greinilega að stúdera hvorn annan," bætti Hrafn við en Coleman fór heldur betur í gang í 4. leikhluta þar sem hann skoraði 14 af 23 stigum sínum. "Hann er ekki mesti íþróttamaðurinn en þetta er leikmaður sem ætlar sér að verða þjálfari þegar hann hættir að spila. Hann skilur leikinn mjög vel og vegur það sem hann vantar upp á í sprengikrafti með leikskilningi. "Hann kann á kerfið okkar og það er kannski ekki vandamál þótt hann sé ekki að skora löngum stundum," sagði Hrafn að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira