Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. október 2015 20:15 Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjá meira
Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32