Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2015 21:43 Verkfallsfólk hittist við stjórnarráðið á föstudag. Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna sitja enn við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundur hófst um klukkan 13 í dag en bakslag virtist komið í viðræðurnar þegar fréttastofa náði tali af forsvarsmönnum félagsins um kvöldmatarleyti. Unnið hefur verið að nýrri útfærslu á hugmynd sem ríkið lagði fram á dögunum. Jákvæð teikn voru því á lofti um tíma, en nú virðist langt í land, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. „Maður varð bjartsýnn í gær og hélt að þetta myndi ganga betur í dag. En því miður, eins og hefur komið fram, þá biðum við eftir nýjum hugmyndum frá ríkinu en það eru hugmyndir sem okkur gengur erfiðlega að kyngja og máta okkur inn í. Menn eru svona svolítið að hugsa upp á nýtt núna,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, tók undir orð Árna. „Það er alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram.“ Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. Áhrifa þess gætir víða, til dæmis á Landspítalanum og í Háskóla Íslands. Félagsmenn félaganna þriggja ætla að fylkja liði í kröfugöngu á morgun, frá Hlemmi klukkan níu í fyrramálið, niður að stjórnarráðinu.Uppfært klukkan 22.20: Fundi hefur verið slitið og nýr fundur boðaður klukkan 14 á morugn, að því er segir á vef RÚV. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjá meira
Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna sitja enn við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundur hófst um klukkan 13 í dag en bakslag virtist komið í viðræðurnar þegar fréttastofa náði tali af forsvarsmönnum félagsins um kvöldmatarleyti. Unnið hefur verið að nýrri útfærslu á hugmynd sem ríkið lagði fram á dögunum. Jákvæð teikn voru því á lofti um tíma, en nú virðist langt í land, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. „Maður varð bjartsýnn í gær og hélt að þetta myndi ganga betur í dag. En því miður, eins og hefur komið fram, þá biðum við eftir nýjum hugmyndum frá ríkinu en það eru hugmyndir sem okkur gengur erfiðlega að kyngja og máta okkur inn í. Menn eru svona svolítið að hugsa upp á nýtt núna,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, tók undir orð Árna. „Það er alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram.“ Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. Áhrifa þess gætir víða, til dæmis á Landspítalanum og í Háskóla Íslands. Félagsmenn félaganna þriggja ætla að fylkja liði í kröfugöngu á morgun, frá Hlemmi klukkan níu í fyrramálið, niður að stjórnarráðinu.Uppfært klukkan 22.20: Fundi hefur verið slitið og nýr fundur boðaður klukkan 14 á morugn, að því er segir á vef RÚV.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjá meira
Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28
Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32
Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00
„Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07
Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49