Nýtt hneykslismál?: Samsung sakað um álíka svindl og Volkswagen ingvar haraldsson skrifar 1. október 2015 13:43 Sjónvörpin frá Samsung eru sögð eyða minni orku við prófanir en venjulega notkun. vísir/getty Vísbendingar eru um að sjónvörp frá suður-kóreska tæknirisanum Samsung eyði mun meiri orku við venjulega notkun en í opinberum prófunum. Þetta kemur fram í frétt The Guardian og vitna þeir til prófa ComplianTV fyrirtækisins á sjónvörpunum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið út að allar ásakanir um svindli í prófum verði rannsakaðar og hefur heitið því að herða reglurgerðir varðandi orkunotkun til að koma í veg fyrir öll undanbrögð. Málið þykir svipa til hneykslismáls Volkswagen sem kom upp í síðustu viku. Bílaframleiðandinn hefur viðurkennt að hafa komið fyrir hugbúnaði í ellefu milljónir dísilbíla sem hafi þau áhrif að bílarnir mengi minna við prófanir en við hefðbundna notkun.Samsung hafnar ásökununum. Fyrirtækið segir búnað sem dregur úr birtu á sjónvarpsskjáum og þar með orkunotkun ekki bara fara í gang við prófanir heldur margoft við hefðbundna notkun, t.d. þegar horft sé á hasarmyndir, kappleiki eða veðurfréttir. Þá sögðu forsvarsmenn Samsung að samanburður við Volkswagen skandalinn ætti ekki við nein rök að styðjast. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vísbendingar eru um að sjónvörp frá suður-kóreska tæknirisanum Samsung eyði mun meiri orku við venjulega notkun en í opinberum prófunum. Þetta kemur fram í frétt The Guardian og vitna þeir til prófa ComplianTV fyrirtækisins á sjónvörpunum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið út að allar ásakanir um svindli í prófum verði rannsakaðar og hefur heitið því að herða reglurgerðir varðandi orkunotkun til að koma í veg fyrir öll undanbrögð. Málið þykir svipa til hneykslismáls Volkswagen sem kom upp í síðustu viku. Bílaframleiðandinn hefur viðurkennt að hafa komið fyrir hugbúnaði í ellefu milljónir dísilbíla sem hafi þau áhrif að bílarnir mengi minna við prófanir en við hefðbundna notkun.Samsung hafnar ásökununum. Fyrirtækið segir búnað sem dregur úr birtu á sjónvarpsskjáum og þar með orkunotkun ekki bara fara í gang við prófanir heldur margoft við hefðbundna notkun, t.d. þegar horft sé á hasarmyndir, kappleiki eða veðurfréttir. Þá sögðu forsvarsmenn Samsung að samanburður við Volkswagen skandalinn ætti ekki við nein rök að styðjast.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27