Hvetur sádiarabísk stjórnvöld til að endurskoða refsingu al-Nim Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. október 2015 16:17 Gunnar Bragi Sveinsson vísir/ap Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í dag. Í ræðu sinni kom hann víða við og ræddi meðal annars mannréttindi, jafnrétti kynjanna og hlýnun jarðar. Meðal annars skoraði hann á stjórnvöld í Sádi-Arabíu að milda dóm yfir hinum tvítuga Ali Mohammed al-Nim en hann var handtekinn árið 2012 eftir að hafa mótmælt stjórnvöldum í landinu. Hann hefur verið dæmdur til dauða en aftakan mun að óbreyttu fara fram með afhöfðun og krossfestingu. Skoraði hann á Sádí-Arbíu. „Hvert sem litið er blasa við okkur áhrif hlýnandi loftlags jarðar,“ sagði Gunnar Bragi. Hlýnun jarðar þýddi að jöklar í norðri væru að bráðna og af því leiddi að yfirborð sjávar í suðri væri að hækka. Enn væri tími til að bæta úr en ráðherran telur að COP21 ráðstefnan í París gæti verið síðasti sénsinn. „Ísland hefur skuldbundið sig, ásamt öðrum Evrópuþjóðum, til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030.“Kynjahallann verði að jafna Síðar í ræðu sinni vék ráðherrann máli sínu að málefnum flóttamanna. Vandinn hefði verið til staðar áður en átökin í Sýrlandi brutust út en nú væri hann verri en nokkru sinni fyrr. Benti hann á að 19. öld hefði um fimmtungur Íslendinga flúið land vegna fátæktar og erfiðra veðuraðstæðna og siglt vestur um haf til Norður-Ameríku. „Við höfum öll séð tölurnar. Aðeins á þessu ári hefur hálf milljón manna flúið yfir Miðjarðarhafið til Evrópu og milljónir hafa flúið til nágrannalandanna. Ég vil minnast á nágrannalönd Sýrlands sem hafa skilyrðislaust veitt stærstum hluta flóttafólks skjól,“ sagði Gunnar Bragi. Hann kvatti Sameinuðu þjóðirnar til að sameinast til að leysa þetta vandamál. Í niðurlagi ræðu sinnar vék Gunnar Bragi máli sínu að kynjahalla innan Sameinuðu Þjóðanna. Frá upphafi hafa átta aðilar, allt karlmenn, gengt stöðu aðalritara SÞ og telur Gunnar Bragi að nú sé tími til kominn til að kona taki við þegar Ban-Ki Moon hættir. Einnig væri kominn tími á að kona gengdi starfi forseta allsherjarþingsins. „Kynjahallinn í hæstu stöðum verður að vera jafnaður út til að tryggja áreiðanleika Sameinuðu þjóðanna,“ sagði ráðherrann. Alþingi Loftslagsmál Tengdar fréttir Fagna yfirlýsingu Sigmundar um losun gróðurhúsalofttegunda Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir markmiðið raunhæft. 27. september 2015 13:22 Markmið að draga úr kolefnislosun um 40 prósent á næstu 30 árum Svandís Svavarsdóttir telur hugmyndir Sigmundar Davíðs um minnkun gróðurhúsalofttegunda ganga of skammt. 27. september 2015 20:15 Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Forsætisráðherra ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem jafnréttismál voru efst á baugi. 27. september 2015 20:06 Sigmundur Davíð fangaði augnablikið er fáni Palestínu var dreginn að húni Það var söguleg stund er fáni Palestínu blakti í fyrsta sinn við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í dag. 30. september 2015 21:38 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í dag. Í ræðu sinni kom hann víða við og ræddi meðal annars mannréttindi, jafnrétti kynjanna og hlýnun jarðar. Meðal annars skoraði hann á stjórnvöld í Sádi-Arabíu að milda dóm yfir hinum tvítuga Ali Mohammed al-Nim en hann var handtekinn árið 2012 eftir að hafa mótmælt stjórnvöldum í landinu. Hann hefur verið dæmdur til dauða en aftakan mun að óbreyttu fara fram með afhöfðun og krossfestingu. Skoraði hann á Sádí-Arbíu. „Hvert sem litið er blasa við okkur áhrif hlýnandi loftlags jarðar,“ sagði Gunnar Bragi. Hlýnun jarðar þýddi að jöklar í norðri væru að bráðna og af því leiddi að yfirborð sjávar í suðri væri að hækka. Enn væri tími til að bæta úr en ráðherran telur að COP21 ráðstefnan í París gæti verið síðasti sénsinn. „Ísland hefur skuldbundið sig, ásamt öðrum Evrópuþjóðum, til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030.“Kynjahallann verði að jafna Síðar í ræðu sinni vék ráðherrann máli sínu að málefnum flóttamanna. Vandinn hefði verið til staðar áður en átökin í Sýrlandi brutust út en nú væri hann verri en nokkru sinni fyrr. Benti hann á að 19. öld hefði um fimmtungur Íslendinga flúið land vegna fátæktar og erfiðra veðuraðstæðna og siglt vestur um haf til Norður-Ameríku. „Við höfum öll séð tölurnar. Aðeins á þessu ári hefur hálf milljón manna flúið yfir Miðjarðarhafið til Evrópu og milljónir hafa flúið til nágrannalandanna. Ég vil minnast á nágrannalönd Sýrlands sem hafa skilyrðislaust veitt stærstum hluta flóttafólks skjól,“ sagði Gunnar Bragi. Hann kvatti Sameinuðu þjóðirnar til að sameinast til að leysa þetta vandamál. Í niðurlagi ræðu sinnar vék Gunnar Bragi máli sínu að kynjahalla innan Sameinuðu Þjóðanna. Frá upphafi hafa átta aðilar, allt karlmenn, gengt stöðu aðalritara SÞ og telur Gunnar Bragi að nú sé tími til kominn til að kona taki við þegar Ban-Ki Moon hættir. Einnig væri kominn tími á að kona gengdi starfi forseta allsherjarþingsins. „Kynjahallinn í hæstu stöðum verður að vera jafnaður út til að tryggja áreiðanleika Sameinuðu þjóðanna,“ sagði ráðherrann.
Alþingi Loftslagsmál Tengdar fréttir Fagna yfirlýsingu Sigmundar um losun gróðurhúsalofttegunda Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir markmiðið raunhæft. 27. september 2015 13:22 Markmið að draga úr kolefnislosun um 40 prósent á næstu 30 árum Svandís Svavarsdóttir telur hugmyndir Sigmundar Davíðs um minnkun gróðurhúsalofttegunda ganga of skammt. 27. september 2015 20:15 Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Forsætisráðherra ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem jafnréttismál voru efst á baugi. 27. september 2015 20:06 Sigmundur Davíð fangaði augnablikið er fáni Palestínu var dreginn að húni Það var söguleg stund er fáni Palestínu blakti í fyrsta sinn við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í dag. 30. september 2015 21:38 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Fagna yfirlýsingu Sigmundar um losun gróðurhúsalofttegunda Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir markmiðið raunhæft. 27. september 2015 13:22
Markmið að draga úr kolefnislosun um 40 prósent á næstu 30 árum Svandís Svavarsdóttir telur hugmyndir Sigmundar Davíðs um minnkun gróðurhúsalofttegunda ganga of skammt. 27. september 2015 20:15
Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Forsætisráðherra ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem jafnréttismál voru efst á baugi. 27. september 2015 20:06
Sigmundur Davíð fangaði augnablikið er fáni Palestínu var dreginn að húni Það var söguleg stund er fáni Palestínu blakti í fyrsta sinn við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í dag. 30. september 2015 21:38
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent