Assad: Aðgerðir vestrænna ríkja í Sýrlandi eru hryðjuverk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2015 18:57 Assad Sýrlandsforseti nýtur stuðnings í Rússlandi. Vísir/AFP Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að loftárásir Rússa gegn hryðjuverkahópum í Sýrlandi verði að takast ella standi allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. Segir hann að aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS geri ekkert nema auka óstöðugleikann á svæðinu og megi flokka sem hryðjuverk. Biðlaði Sýrlandsforseti til þeirra ríkja sem stutt hafa uppreisnarhópa sem berjast gegn ríkisstjórn Sýrlands að hætta því. Það væri eina leiðin til þess að leysa vandann í Sýrlandi, ekki væri hægt að gera breytingar á stjórnskipulagi Sýrlands nema stöðugleiki væri fyrir hendi en Bandaríkjamenn og bandamenn hafa krafist þess að Assad víki frá völdum.Assad var í viðtali við írönsku sjónvarpsstöðina Khabar og sagði hann aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS kæmu því einu til leiðar að auka óstöðugleika í Sýrlandi og svæðinu í kring. Ef loftárásir Rússa myndu ekki skila árangri stæði allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. „Í raun og veru eru vestrænu ríkin ábyrg fyrir því að ástandið í Sýrlandi er orðið svona slæmt. Þau hafa stutt hryðjuverkahópa og lagt umsátur um landið. Þau segjast vera að berjast gegn hryðjuverkum en þau fremja hryðjuverk með stefnu sinni í Sýrlandi.“ Rússar hófu í síðustu viku loftárásir á Sýrland en ekki sér fyrir endann á átökunum í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í um fjögur ár. Milljónir Sýrlendinga hafa flúið land vegna átakanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30. september 2015 12:54 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að loftárásir Rússa gegn hryðjuverkahópum í Sýrlandi verði að takast ella standi allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. Segir hann að aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS geri ekkert nema auka óstöðugleikann á svæðinu og megi flokka sem hryðjuverk. Biðlaði Sýrlandsforseti til þeirra ríkja sem stutt hafa uppreisnarhópa sem berjast gegn ríkisstjórn Sýrlands að hætta því. Það væri eina leiðin til þess að leysa vandann í Sýrlandi, ekki væri hægt að gera breytingar á stjórnskipulagi Sýrlands nema stöðugleiki væri fyrir hendi en Bandaríkjamenn og bandamenn hafa krafist þess að Assad víki frá völdum.Assad var í viðtali við írönsku sjónvarpsstöðina Khabar og sagði hann aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS kæmu því einu til leiðar að auka óstöðugleika í Sýrlandi og svæðinu í kring. Ef loftárásir Rússa myndu ekki skila árangri stæði allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. „Í raun og veru eru vestrænu ríkin ábyrg fyrir því að ástandið í Sýrlandi er orðið svona slæmt. Þau hafa stutt hryðjuverkahópa og lagt umsátur um landið. Þau segjast vera að berjast gegn hryðjuverkum en þau fremja hryðjuverk með stefnu sinni í Sýrlandi.“ Rússar hófu í síðustu viku loftárásir á Sýrland en ekki sér fyrir endann á átökunum í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í um fjögur ár. Milljónir Sýrlendinga hafa flúið land vegna átakanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30. september 2015 12:54 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30. september 2015 12:54
Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02
Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15
Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00