Bjarni: Las ekki viðtölin við Gary Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2015 09:45 Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR. Vísir/Stefán Gary Martin, sóknarmaður KR, ítrekaði óánægju sína með stöðu sína innan liðsins eftir lokaumferðina í Pepsi-deild karla um helgina. Hann sagðist þó ekki vita betur en að hann yrði áfram leikmaður KR. Martin gerði nýjan samning við KR fyrir tímabilið og er hann samningsbundinn liðinu í tvö ár til viðbótar. „Ég er vonsvikinn með að hafa bara byrjað átta leiki í sumar. Ég myndi byrja meira en átta leiki í öllum liðum deildarinnar, meira að segja FH. Ég er vonsvikinn með að hafa fengið svona fá tækifæri í byrjunarliðinu,“ sagði hann í viðtali við Vísi á laugardag.Sjá einnig: Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Vísir bar ummælin undir Bjarna Guðjónsson, þjálfara KR, sem reiknar ekki með öðru en að Martin verði áfram í herbúðum félagsins. „Ég er ekki búinn að lesa viðtölin og öllu jöfnu tjái ég mig ekki um stöðu ákveðinna leikmanna í hópnum,“ sagði Bjarni. „Það sem ég get sagt um Gary er að hann á tvö ár eftir af samningi sínum og við lítum á hann sem hæfileikaríkan leikmann. Ég sé ekki fyrir mér að hann fari frá KR.“Martin í leik með KR gegn FH fyrr í sumar.Vísir/Andri MarinóMartin var í byrjunarliði KR í fyrstu fjórum umferðunum en meiddist svo. Eftir það var hann í byrjunarliðinu í aðeins fjórum deildarleikjum til viðbótar en alls kom hann við sögu í fimmtán deildarleikjum af 22. „Eins og ég hef margoft sagt þá reynum við að velja besta liðið hverju sinni. Við tökum ákvörðun út frá því hvernig menn standa sig á æfingum í vikunni fyrir leiki og fleira slíkt,“ sagði Bjarni. „Í augnablikinu er ég leikmaður KR en í næstu viku gæti ég verið seldur, ég veit það ekki,“ sagði Martin í áðurnefndu viðtali en KR hafnaði til að mynda tilboði frá Breiðabliki fyrr í sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34 Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. 3. október 2015 16:54 Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. 20. september 2015 19:33 Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val. 21. júlí 2015 11:55 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Gary Martin, sóknarmaður KR, ítrekaði óánægju sína með stöðu sína innan liðsins eftir lokaumferðina í Pepsi-deild karla um helgina. Hann sagðist þó ekki vita betur en að hann yrði áfram leikmaður KR. Martin gerði nýjan samning við KR fyrir tímabilið og er hann samningsbundinn liðinu í tvö ár til viðbótar. „Ég er vonsvikinn með að hafa bara byrjað átta leiki í sumar. Ég myndi byrja meira en átta leiki í öllum liðum deildarinnar, meira að segja FH. Ég er vonsvikinn með að hafa fengið svona fá tækifæri í byrjunarliðinu,“ sagði hann í viðtali við Vísi á laugardag.Sjá einnig: Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Vísir bar ummælin undir Bjarna Guðjónsson, þjálfara KR, sem reiknar ekki með öðru en að Martin verði áfram í herbúðum félagsins. „Ég er ekki búinn að lesa viðtölin og öllu jöfnu tjái ég mig ekki um stöðu ákveðinna leikmanna í hópnum,“ sagði Bjarni. „Það sem ég get sagt um Gary er að hann á tvö ár eftir af samningi sínum og við lítum á hann sem hæfileikaríkan leikmann. Ég sé ekki fyrir mér að hann fari frá KR.“Martin í leik með KR gegn FH fyrr í sumar.Vísir/Andri MarinóMartin var í byrjunarliði KR í fyrstu fjórum umferðunum en meiddist svo. Eftir það var hann í byrjunarliðinu í aðeins fjórum deildarleikjum til viðbótar en alls kom hann við sögu í fimmtán deildarleikjum af 22. „Eins og ég hef margoft sagt þá reynum við að velja besta liðið hverju sinni. Við tökum ákvörðun út frá því hvernig menn standa sig á æfingum í vikunni fyrir leiki og fleira slíkt,“ sagði Bjarni. „Í augnablikinu er ég leikmaður KR en í næstu viku gæti ég verið seldur, ég veit það ekki,“ sagði Martin í áðurnefndu viðtali en KR hafnaði til að mynda tilboði frá Breiðabliki fyrr í sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34 Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. 3. október 2015 16:54 Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. 20. september 2015 19:33 Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val. 21. júlí 2015 11:55 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34
Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. 3. október 2015 16:54
Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. 20. september 2015 19:33
Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val. 21. júlí 2015 11:55