Nýr iPad í búðir í nóvember Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. október 2015 18:03 Nýr iPad er stærri en fyrri útgáfur spjaldtölvunnar Skjáskot Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Þetta hefur Business Insider eftir japönsku Applefréttasíðunni Macotakara. Fyrirtækið hafði áður gefið út að iPad Pro myndi að öllum líkindum rata í verslanir í nóvember en ekki hvenær mánaðarins. Macotakara segir sig þó hafa áreiðanlegar kínverskar heimildir fyrir því að það verði í fyrstu viku nóvember. Sömu heimildir herma að Apple Pencil, penni sem má nota til að skrifa eða teikna á spjaldtölvunni, mun fara í sölu samhliða iPad Pro. Macotakara hefur þó ekki alltaf haft rétt fyrir sér í þessum efnum. Fréttasíðan hafði þó rétt fyrir sér þegar iPhone 5s átti í hlut en Macotakara greindi frá því að á honum yrði nýr Home-takki. IPad Pro verður töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9 tommur. Þá er iPad Pro 6,9 millimetrar að þykkt og tæp 800 grömm að þyngd. Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Nýtt stýrikerfi Apple kemur út iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar. 16. september 2015 17:45 Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það. 10. september 2015 22:23 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Þetta hefur Business Insider eftir japönsku Applefréttasíðunni Macotakara. Fyrirtækið hafði áður gefið út að iPad Pro myndi að öllum líkindum rata í verslanir í nóvember en ekki hvenær mánaðarins. Macotakara segir sig þó hafa áreiðanlegar kínverskar heimildir fyrir því að það verði í fyrstu viku nóvember. Sömu heimildir herma að Apple Pencil, penni sem má nota til að skrifa eða teikna á spjaldtölvunni, mun fara í sölu samhliða iPad Pro. Macotakara hefur þó ekki alltaf haft rétt fyrir sér í þessum efnum. Fréttasíðan hafði þó rétt fyrir sér þegar iPhone 5s átti í hlut en Macotakara greindi frá því að á honum yrði nýr Home-takki. IPad Pro verður töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9 tommur. Þá er iPad Pro 6,9 millimetrar að þykkt og tæp 800 grömm að þyngd.
Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Nýtt stýrikerfi Apple kemur út iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar. 16. september 2015 17:45 Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það. 10. september 2015 22:23 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Nýtt stýrikerfi Apple kemur út iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar. 16. september 2015 17:45
Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það. 10. september 2015 22:23