Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2015 08:23 Sala á Kindle í Waterstones hefur farið dvínandi síðustu misseri. vísir/getty Waterstones, stærsta bókabúð Bretlands sem eflaust margir Íslendingar kannast við, ætlar að hætta að selja lestölvuna Kindle vegna dvínandi sölu síðustu misseri. Ætlar verslunin að nýta sölurýmin sem losna undir prentaðar bækur. Árið 2012 hóf Waterstones samstarf við Amazon um sölu á Kindle í verslunum sínum. Sala á Kindle hefur farið minnkandi og ekki virðist sem hún muni aukast heldur þvert á móti. Sala á bókum hefur hins vegar aukist stöðugt í verslunum Waterstones síðan í desember í fyrra en það er ekki einsdæmi. Samkvæmt tölum frá Nielsen Bookscan hefur sala á bókum aukist um 4,6 prósent í Bretlandi á fyrstu 36 vikum ársins, borið saman við sama tímabil í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn sem aukning verður í sölu á prentuðum bókum á milli ára frá því 2007, að því er segir í frétt Guardian. Tengdar fréttir Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Waterstones, stærsta bókabúð Bretlands sem eflaust margir Íslendingar kannast við, ætlar að hætta að selja lestölvuna Kindle vegna dvínandi sölu síðustu misseri. Ætlar verslunin að nýta sölurýmin sem losna undir prentaðar bækur. Árið 2012 hóf Waterstones samstarf við Amazon um sölu á Kindle í verslunum sínum. Sala á Kindle hefur farið minnkandi og ekki virðist sem hún muni aukast heldur þvert á móti. Sala á bókum hefur hins vegar aukist stöðugt í verslunum Waterstones síðan í desember í fyrra en það er ekki einsdæmi. Samkvæmt tölum frá Nielsen Bookscan hefur sala á bókum aukist um 4,6 prósent í Bretlandi á fyrstu 36 vikum ársins, borið saman við sama tímabil í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn sem aukning verður í sölu á prentuðum bókum á milli ára frá því 2007, að því er segir í frétt Guardian.
Tengdar fréttir Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30