Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Sæunn Gísladóttir skrifar 7. október 2015 10:05 Jerry Brown, fylkisstjóri Kaliforníu, ávarpar áheyrendur eftir að lögin voru samþykkt í gær. Vísir/EPA Í gær var frumvarp fylkisstjóra Kaliforníu, Jerry Brown, ‚Fair Pay Act‘ samþykkt. Lögin fela það í sér að fyrirtæki í Kaliforníu þurfi að útskýra að hærri laun karlmanna byggi einungis á kunnáttu þeirra og reynslu. Fylgjendur lagabreytinganna kalla þetta sterkustu lög gegn kyndbunum launamuni sem samþykkt hafa verið i Bandaríkjunum. Fyrirtæki sem sökuð eru um kynbundin launamismun munu þurfa að sýna fram á að hærri laun karla byggi á öðru en kyni þeirra. Öldungadeildarþingmaðurinn Hannah Beth Jackson sem skrifaði frumvarpið sagði í samtali við BBC World Service að eftir 35 ára baráttu gegn launamuni kynjanna væri Kalifornía nú með sterkustu lög gegn því í landinu. Lögin taka gildi þann 1. janúar næstkomandi. Viðskiptaráð Kaliforníu fagnar nýjum lögum. Kynbundin launamunur var 16% í Kaliforníu árið 2013, samkvæmt Equal Rights Advocates. Frétt BBC um málið. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í gær var frumvarp fylkisstjóra Kaliforníu, Jerry Brown, ‚Fair Pay Act‘ samþykkt. Lögin fela það í sér að fyrirtæki í Kaliforníu þurfi að útskýra að hærri laun karlmanna byggi einungis á kunnáttu þeirra og reynslu. Fylgjendur lagabreytinganna kalla þetta sterkustu lög gegn kyndbunum launamuni sem samþykkt hafa verið i Bandaríkjunum. Fyrirtæki sem sökuð eru um kynbundin launamismun munu þurfa að sýna fram á að hærri laun karla byggi á öðru en kyni þeirra. Öldungadeildarþingmaðurinn Hannah Beth Jackson sem skrifaði frumvarpið sagði í samtali við BBC World Service að eftir 35 ára baráttu gegn launamuni kynjanna væri Kalifornía nú með sterkustu lög gegn því í landinu. Lögin taka gildi þann 1. janúar næstkomandi. Viðskiptaráð Kaliforníu fagnar nýjum lögum. Kynbundin launamunur var 16% í Kaliforníu árið 2013, samkvæmt Equal Rights Advocates. Frétt BBC um málið.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira