450 manns vinna að Hyperloop hraðlestinni Finnur Thorlacius skrifar 7. október 2015 13:19 Hyperloop hraðlest. Hugmyndir Elon Musk hafa tilhneygingu til að verða að veruleika. Tesla rafmagnsbíllinn varð að veruleika, en fáir trúðu því að Hyperloop hraðlestarhugmynd hans yrði nokkurntíma til. Ef til vill þarf að endurskoða það því núna vinna 450 manns að þróun hugmyndarinnar og verið er að safna fé til að hrinda verkefninu í framkvæmd og það fyrir 500 milljónir dollara, eða 64 milljarða króna. Hyperloop hraðlestirnar eiga að ferðast um í röri þar sem lestarvagnar þeytast á hraða þotna í lausu lofti. Meiningin er að hefja uppsetningu fyrstu lestarinnar í Quay dalnum miðja vegu á milli Los Angeles og San Francisco á öðrum ársfjórðungi næsta árs og að hún lengist jafnóðum á milli borganna. Gert er ráð fyrir að fyrstu tekjur af lestinni komi í kassann á þriðja árfjórðungi árið 2018. Þeir 450 sem vinna að verkefninu eru ekki launaðir heldur fá þeir greitt í hlutabréfum í þessu framtíðarverkefni. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent
Hugmyndir Elon Musk hafa tilhneygingu til að verða að veruleika. Tesla rafmagnsbíllinn varð að veruleika, en fáir trúðu því að Hyperloop hraðlestarhugmynd hans yrði nokkurntíma til. Ef til vill þarf að endurskoða það því núna vinna 450 manns að þróun hugmyndarinnar og verið er að safna fé til að hrinda verkefninu í framkvæmd og það fyrir 500 milljónir dollara, eða 64 milljarða króna. Hyperloop hraðlestirnar eiga að ferðast um í röri þar sem lestarvagnar þeytast á hraða þotna í lausu lofti. Meiningin er að hefja uppsetningu fyrstu lestarinnar í Quay dalnum miðja vegu á milli Los Angeles og San Francisco á öðrum ársfjórðungi næsta árs og að hún lengist jafnóðum á milli borganna. Gert er ráð fyrir að fyrstu tekjur af lestinni komi í kassann á þriðja árfjórðungi árið 2018. Þeir 450 sem vinna að verkefninu eru ekki launaðir heldur fá þeir greitt í hlutabréfum í þessu framtíðarverkefni.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent