Katrín til Stjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2015 22:14 Katrín og Ana ásamt Einari Páli Tamini, formanni meistaraflokksráðs kvenna. mynd/heimasíða stjörnunnar Katrín Ásbjörnsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við bikarmeistara Stjörnunnar. Frá þessu er greint á heimasíðu Stjörnunnar. Katrín, sem er 23 ára, kemur til Stjörnunnar frá Klepp í Noregi þar sem hún hefur leikið í sumar. Katrín er uppalinn KR-ingur en hún gekk til liðs við Þór/KA eftir tímabilið 2011. Hún lék í þrjú ár á Akureyri og varð Íslandsmeistari með Þór/KA 2012 en það tímabil skoraði hún 12 mörk í 17 deildarleikjum. Katrín hefur leikið tvo A-landsleiki, auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Þá hefur Níkaragvakonan Ana Victoria Cate skrifað undir nýjan eins árs samning við Stjörnuna. Ana, sem kom til Stjörnunnar frá FH fyrir tímabilið, reyndist Garðabæjarliðinu vel í sumar en hún lék 20 leiki í deild og bikar og skoraði fjögur mörk. Stjarnan mætir rússneska liðinu Zvezda 2005 á útivelli í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn í næstu viku. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ásgerður: Sýndum það í kvöld að við erum með betra liðið Fyrirliði Stjörnunnar var hundsvekkt með 1-3 tap gegn rússneska félaginu Zvezda í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en hún segist fara til Rússlands til að sigra. 7. október 2015 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Zvezda 2005 1-3 | Rússarnir unnu Stjörnustríðið í Garðabænum Rússneska félagið Zvezda vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Stjörnukonur voru einfaldlega óheppnar að tapa leiknum eftir að hafa fengið færin til að jafna leikinn í seinni hálfleik. 7. október 2015 22:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Sjá meira
Katrín Ásbjörnsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við bikarmeistara Stjörnunnar. Frá þessu er greint á heimasíðu Stjörnunnar. Katrín, sem er 23 ára, kemur til Stjörnunnar frá Klepp í Noregi þar sem hún hefur leikið í sumar. Katrín er uppalinn KR-ingur en hún gekk til liðs við Þór/KA eftir tímabilið 2011. Hún lék í þrjú ár á Akureyri og varð Íslandsmeistari með Þór/KA 2012 en það tímabil skoraði hún 12 mörk í 17 deildarleikjum. Katrín hefur leikið tvo A-landsleiki, auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Þá hefur Níkaragvakonan Ana Victoria Cate skrifað undir nýjan eins árs samning við Stjörnuna. Ana, sem kom til Stjörnunnar frá FH fyrir tímabilið, reyndist Garðabæjarliðinu vel í sumar en hún lék 20 leiki í deild og bikar og skoraði fjögur mörk. Stjarnan mætir rússneska liðinu Zvezda 2005 á útivelli í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn í næstu viku.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ásgerður: Sýndum það í kvöld að við erum með betra liðið Fyrirliði Stjörnunnar var hundsvekkt með 1-3 tap gegn rússneska félaginu Zvezda í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en hún segist fara til Rússlands til að sigra. 7. október 2015 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Zvezda 2005 1-3 | Rússarnir unnu Stjörnustríðið í Garðabænum Rússneska félagið Zvezda vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Stjörnukonur voru einfaldlega óheppnar að tapa leiknum eftir að hafa fengið færin til að jafna leikinn í seinni hálfleik. 7. október 2015 22:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Sjá meira
Ásgerður: Sýndum það í kvöld að við erum með betra liðið Fyrirliði Stjörnunnar var hundsvekkt með 1-3 tap gegn rússneska félaginu Zvezda í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en hún segist fara til Rússlands til að sigra. 7. október 2015 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Zvezda 2005 1-3 | Rússarnir unnu Stjörnustríðið í Garðabænum Rússneska félagið Zvezda vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Stjörnukonur voru einfaldlega óheppnar að tapa leiknum eftir að hafa fengið færin til að jafna leikinn í seinni hálfleik. 7. október 2015 22:00