Lewandowski vantar eitt mark í markamet Healy Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2015 14:00 Vísir/Getty Pólverjanum Robert Lewandowski vantar aðeins eitt mark til viðbótar til að jafna markamet Norður-Írans David Healy í undankeppni EM. Healy skoraði þrettán mörk í undankeppni EM 2008 en Lewandowski er kominn með tólf mörk eftir að hann skoraði bæði mörk Póllands í 2-2 jafntefli gegn Skotlandi í gær. Lewandowski, sem leikur með Bayern München í Þýskalandi, hefur verið magnaður að undanförnu og er nú kominn með fjórtán mörk í síðustu fimm leikjum sínum með félagsliði sínu og landsliði. Hann er langmarkahæsti leikmaður núvernadi undankeppni en næstur kemur Þjóðverjinn Thomas Müller með átta mörk. Pólland mætir Írlandi í Varsjá á sunnudag og fær þá Lewandowski tækifæri til að jafna metið og bæta það.Flest mörk í undankeppni EM: 13 David Healy, Norður-Írlandi (2008) 12 Robert Lewandowski, Póllandi (2016) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (2012) Davor Šuker, Króatíu (1996) 11 Raúl González, Spáni (2000) Toni Polster, Austurríki (1996) Ole Madsen, Danmörku (1964) 10 Eduardo, Króatíu (2008) Hristo Stoichkov, Búlgaríu (1996) Darko Pancev, Makedóníu (1992) EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30 Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41 Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00 Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49 Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Pólverjanum Robert Lewandowski vantar aðeins eitt mark til viðbótar til að jafna markamet Norður-Írans David Healy í undankeppni EM. Healy skoraði þrettán mörk í undankeppni EM 2008 en Lewandowski er kominn með tólf mörk eftir að hann skoraði bæði mörk Póllands í 2-2 jafntefli gegn Skotlandi í gær. Lewandowski, sem leikur með Bayern München í Þýskalandi, hefur verið magnaður að undanförnu og er nú kominn með fjórtán mörk í síðustu fimm leikjum sínum með félagsliði sínu og landsliði. Hann er langmarkahæsti leikmaður núvernadi undankeppni en næstur kemur Þjóðverjinn Thomas Müller með átta mörk. Pólland mætir Írlandi í Varsjá á sunnudag og fær þá Lewandowski tækifæri til að jafna metið og bæta það.Flest mörk í undankeppni EM: 13 David Healy, Norður-Írlandi (2008) 12 Robert Lewandowski, Póllandi (2016) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (2012) Davor Šuker, Króatíu (1996) 11 Raúl González, Spáni (2000) Toni Polster, Austurríki (1996) Ole Madsen, Danmörku (1964) 10 Eduardo, Króatíu (2008) Hristo Stoichkov, Búlgaríu (1996) Darko Pancev, Makedóníu (1992)
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30 Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41 Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00 Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49 Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30
Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15
Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41
Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00
Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49
Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15