Lewandowski vantar eitt mark í markamet Healy Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2015 14:00 Vísir/Getty Pólverjanum Robert Lewandowski vantar aðeins eitt mark til viðbótar til að jafna markamet Norður-Írans David Healy í undankeppni EM. Healy skoraði þrettán mörk í undankeppni EM 2008 en Lewandowski er kominn með tólf mörk eftir að hann skoraði bæði mörk Póllands í 2-2 jafntefli gegn Skotlandi í gær. Lewandowski, sem leikur með Bayern München í Þýskalandi, hefur verið magnaður að undanförnu og er nú kominn með fjórtán mörk í síðustu fimm leikjum sínum með félagsliði sínu og landsliði. Hann er langmarkahæsti leikmaður núvernadi undankeppni en næstur kemur Þjóðverjinn Thomas Müller með átta mörk. Pólland mætir Írlandi í Varsjá á sunnudag og fær þá Lewandowski tækifæri til að jafna metið og bæta það.Flest mörk í undankeppni EM: 13 David Healy, Norður-Írlandi (2008) 12 Robert Lewandowski, Póllandi (2016) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (2012) Davor Šuker, Króatíu (1996) 11 Raúl González, Spáni (2000) Toni Polster, Austurríki (1996) Ole Madsen, Danmörku (1964) 10 Eduardo, Króatíu (2008) Hristo Stoichkov, Búlgaríu (1996) Darko Pancev, Makedóníu (1992) EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30 Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41 Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00 Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49 Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15 Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Pólverjanum Robert Lewandowski vantar aðeins eitt mark til viðbótar til að jafna markamet Norður-Írans David Healy í undankeppni EM. Healy skoraði þrettán mörk í undankeppni EM 2008 en Lewandowski er kominn með tólf mörk eftir að hann skoraði bæði mörk Póllands í 2-2 jafntefli gegn Skotlandi í gær. Lewandowski, sem leikur með Bayern München í Þýskalandi, hefur verið magnaður að undanförnu og er nú kominn með fjórtán mörk í síðustu fimm leikjum sínum með félagsliði sínu og landsliði. Hann er langmarkahæsti leikmaður núvernadi undankeppni en næstur kemur Þjóðverjinn Thomas Müller með átta mörk. Pólland mætir Írlandi í Varsjá á sunnudag og fær þá Lewandowski tækifæri til að jafna metið og bæta það.Flest mörk í undankeppni EM: 13 David Healy, Norður-Írlandi (2008) 12 Robert Lewandowski, Póllandi (2016) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (2012) Davor Šuker, Króatíu (1996) 11 Raúl González, Spáni (2000) Toni Polster, Austurríki (1996) Ole Madsen, Danmörku (1964) 10 Eduardo, Króatíu (2008) Hristo Stoichkov, Búlgaríu (1996) Darko Pancev, Makedóníu (1992)
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30 Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41 Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00 Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49 Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15 Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30
Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15
Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41
Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00
Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49
Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15