50 ára afmælissýning Toyota Finnur Thorlacius skrifar 9. október 2015 10:10 Ökuhermir Toyota í Kauptúni. 50 ára afmælissýning Toyota á Íslandi fer fram í Kauptúni laugardaginn 10. október frá kl. 12 – 16. Þetta er þriðja og jafnframt síðasta stórsýningin á árinu í tilefni afmælisins. Ýmislegt verður til skemmtunar á sýningunni. Fyrir utan afmælistertuna sjálfa má nefna að i-Road einmenningsfarið frá Toyota verður sýnt og gestir geta spreytt sig á fullkomnum aksturshermi. Allar nýjustu Toyoturnar verða til sýnis og og tilbúnar til reynsluaksturs og þeir sem eru að hugsa um að fá sér Auris, Yaris, Corolla eða Land Cruiser ættu að taka daginn frá því þessum bílum fylgja sérstök afmælistilboð. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent
50 ára afmælissýning Toyota á Íslandi fer fram í Kauptúni laugardaginn 10. október frá kl. 12 – 16. Þetta er þriðja og jafnframt síðasta stórsýningin á árinu í tilefni afmælisins. Ýmislegt verður til skemmtunar á sýningunni. Fyrir utan afmælistertuna sjálfa má nefna að i-Road einmenningsfarið frá Toyota verður sýnt og gestir geta spreytt sig á fullkomnum aksturshermi. Allar nýjustu Toyoturnar verða til sýnis og og tilbúnar til reynsluaksturs og þeir sem eru að hugsa um að fá sér Auris, Yaris, Corolla eða Land Cruiser ættu að taka daginn frá því þessum bílum fylgja sérstök afmælistilboð. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent