Aðeins einn í belti í alvarlegu slysi Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 10:14 Frá Vík í Mýrdal, þar sem lögregluþjónar hafa haft mikið að gera. Vísir/Stefán Sautján slys og umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sérstaklega mikið álag hefur verið á lögreglumönnum í Vík, Kirkjubæjarklaustri og í Höfn vegna alvarlegra slysa. Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu á Mýrdalssandi á þriðjudaginn. Af þeim fimm sem voru í bílnum var einungis einn með bílbelti. Þrátt fyrir að í bílnum væru áberandi merkingar um að beltaskylda væri á Íslandi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og var það einnig birt á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi. Þegar lögregluþjónarnir voru á leið frá slysstaðnum urðu þeir varir við gáleysislegan akstur jeppa á Sólheimasandi. Þar tók ökumaður framúr við „vafasamar aðstæður“ og segir í dagbókinni að litlu hafi mátt muna að hann lenti framan á bíl sem var ekið á móti. Jeppinn var stöðvaður og í honum voru sex erlendir ferðamenn og enginn þeirra var í belti. Þá var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði í Úthlíð og voru skemmdir unnar á húsunum við innbrotin. Talsvert blóð var í öðrum sumarbústaðnum, og er talið að innbrotsþjófurinn hafi skaðað sig við að brjótast inn. Hann rændi hins vegar engu. Maður kærði til lögreglunnar á Selfossi annan mann fyrir að falsa nafn sitt á afsal fyrir sölu á bíl og er málið í rannsókn. Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 15. til 21. September 2015.Mjög mikið álag hefur verið á lögreglumö...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 21, 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54 Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Sautján slys og umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sérstaklega mikið álag hefur verið á lögreglumönnum í Vík, Kirkjubæjarklaustri og í Höfn vegna alvarlegra slysa. Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu á Mýrdalssandi á þriðjudaginn. Af þeim fimm sem voru í bílnum var einungis einn með bílbelti. Þrátt fyrir að í bílnum væru áberandi merkingar um að beltaskylda væri á Íslandi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og var það einnig birt á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi. Þegar lögregluþjónarnir voru á leið frá slysstaðnum urðu þeir varir við gáleysislegan akstur jeppa á Sólheimasandi. Þar tók ökumaður framúr við „vafasamar aðstæður“ og segir í dagbókinni að litlu hafi mátt muna að hann lenti framan á bíl sem var ekið á móti. Jeppinn var stöðvaður og í honum voru sex erlendir ferðamenn og enginn þeirra var í belti. Þá var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði í Úthlíð og voru skemmdir unnar á húsunum við innbrotin. Talsvert blóð var í öðrum sumarbústaðnum, og er talið að innbrotsþjófurinn hafi skaðað sig við að brjótast inn. Hann rændi hins vegar engu. Maður kærði til lögreglunnar á Selfossi annan mann fyrir að falsa nafn sitt á afsal fyrir sölu á bíl og er málið í rannsókn. Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 15. til 21. September 2015.Mjög mikið álag hefur verið á lögreglumö...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 21, 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54 Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18
Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54
Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36
Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43
Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08
Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21