Ísland í dag: Framleiðir kerfið bótaþega? 21. september 2015 16:10 „Kerfi sem heldur fólki heima á lágum bótum er að framleiða bótaþega,“ segir Runólfur Ágústsson sem keyrði hið umdeilda Áfram verkefni í Hafnarfirði þegar bærinn hóf í apríl í fyrra að herða skilyrði fyrir því að fá fjárhagsaðstoð. Þeir sem fengu framfærslustyrk frá sveitarfélaginu, og voru metnir vinnufærir, geta ekki lenguri neitað vinnu og fengið áfram fulla framfærslu. Hafni vinnufærir menn vinnu er framfærslan skert tímabundið um helming. Síðan þá hafa um 170 manns farið af framfæri bæjarins og í vinnu, ýmist á vegum Hafnarfjarðar eða á almennum vinnumarkaði. Talið er að einhverjir einstaklingar í svartri vinnu og áður sviku framfærslustyrk út úr sveitarfélaginu hafi með þessu nýja vinnulagi horfið úr kerfinu. Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ og ræðir meðal annars við tvo unga menn sem voru á framfæri bæjarins en eru nú í vinnu á vegum Áfram. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi í Reykjavík, sagði nýlega að sér hefði mistekist að innleiða hertari skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð í borginni og óttaðist að fjöldinn allur af ungu fólki myndi þar með festast í fátæktargildru.Fréttaskýringin var birt í Íslandi í dag í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Ísland í dag Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
„Kerfi sem heldur fólki heima á lágum bótum er að framleiða bótaþega,“ segir Runólfur Ágústsson sem keyrði hið umdeilda Áfram verkefni í Hafnarfirði þegar bærinn hóf í apríl í fyrra að herða skilyrði fyrir því að fá fjárhagsaðstoð. Þeir sem fengu framfærslustyrk frá sveitarfélaginu, og voru metnir vinnufærir, geta ekki lenguri neitað vinnu og fengið áfram fulla framfærslu. Hafni vinnufærir menn vinnu er framfærslan skert tímabundið um helming. Síðan þá hafa um 170 manns farið af framfæri bæjarins og í vinnu, ýmist á vegum Hafnarfjarðar eða á almennum vinnumarkaði. Talið er að einhverjir einstaklingar í svartri vinnu og áður sviku framfærslustyrk út úr sveitarfélaginu hafi með þessu nýja vinnulagi horfið úr kerfinu. Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ og ræðir meðal annars við tvo unga menn sem voru á framfæri bæjarins en eru nú í vinnu á vegum Áfram. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi í Reykjavík, sagði nýlega að sér hefði mistekist að innleiða hertari skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð í borginni og óttaðist að fjöldinn allur af ungu fólki myndi þar með festast í fátæktargildru.Fréttaskýringin var birt í Íslandi í dag í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Ísland í dag Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira