Sjö erlendir ferðamenn hafa látist hér á landi það sem af er ári Vaka Hafþórsdóttir skrifar 21. september 2015 20:00 Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna ferðamanna hjá Landsbjörg. Mynd/Stöð2 Fregnir af slysum ferðamanna færast sífellt í aukanna og því miður virðast þau teikn vera á lofti að banaslysum sé einnig að fjölga. Athyglisvert er að í fyrra og í ár hafa fleiri erlendir ferðamenn látist en innlendir. Er þetta í fyrsta skipti sem slíkt gerist frá árinu 1998. Mikill vilji er meðal þeirra sem sinna öryggismálum og ferðaþjónustu að finna leiðir til að koma í veg fyrir banaslys en Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna ferðamanna hjá Landsbjörg, nefnir þrennt sem þarf að gera til að koma öryggismálum í sem best horf. Fyrst telur hann mikilvægt að byggja upp innviði til að koma í veg fyrir óhöpp og slys. Bendir hann á að byggja þurfi upp betri aðstöðu til að mynda við Svínafellsjökil, Goðafoss og Dettifoss. Þá nefnir hann að nauðsyn sé að byggja upp vegakerfið þar sem stór hluti útkalla sé vegna bílslysa. Að lokum segir hann mikilvægt að halda áfram þeirri fræðslu- og upplýsingagjöf sem Landsbjörg sinnir í samstarfi við aðra aðila ferðamannaiðnaðarins. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Sjá meira
Fregnir af slysum ferðamanna færast sífellt í aukanna og því miður virðast þau teikn vera á lofti að banaslysum sé einnig að fjölga. Athyglisvert er að í fyrra og í ár hafa fleiri erlendir ferðamenn látist en innlendir. Er þetta í fyrsta skipti sem slíkt gerist frá árinu 1998. Mikill vilji er meðal þeirra sem sinna öryggismálum og ferðaþjónustu að finna leiðir til að koma í veg fyrir banaslys en Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna ferðamanna hjá Landsbjörg, nefnir þrennt sem þarf að gera til að koma öryggismálum í sem best horf. Fyrst telur hann mikilvægt að byggja upp innviði til að koma í veg fyrir óhöpp og slys. Bendir hann á að byggja þurfi upp betri aðstöðu til að mynda við Svínafellsjökil, Goðafoss og Dettifoss. Þá nefnir hann að nauðsyn sé að byggja upp vegakerfið þar sem stór hluti útkalla sé vegna bílslysa. Að lokum segir hann mikilvægt að halda áfram þeirri fræðslu- og upplýsingagjöf sem Landsbjörg sinnir í samstarfi við aðra aðila ferðamannaiðnaðarins.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Sjá meira