Fanndís: Þetta er mikill heiður Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. september 2015 16:45 „Þetta er frábært, bæði fyrir mig og liðið. Það eru margir Blikar hérna í dag, stuðningsmenn og annað og maður bara gríðarlega stoltur af því að vera Bliki,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks, sátt eftir að hafa tekið við verðlaununum sem besti leikmaður nýafstaðins tímabils í Pepsi-deild kvenna í dag. Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag en Fanndís var valin best, Andrea Rán Hauksdóttir efnilegust og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari liðsins, var valinn þjálfari ársins. „Þetta er mikill heiður, það er alltaf gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er stolt af þessu enda búin að hafa mikið fyrir þessu,“ sagði Fanndís sem var á sínum tíma valin efnilegasti leikmaður deildarinnar. „Þetta er öðruvísi tilfinningin, hitt var líka gaman en þetta er önnur tilfinning. Rétt eins og þegar við urðum Íslandsmeistarar, tilfinningin er alltaf sú sama en það er öðruvísi að vera í lykilhlutverki heldur en á bekknum þótt Íslandsmeistaratilfinningin sé sú sama.“ Fanndís sagði að liðið myndi ekki hætta hér. „Við erum með gríðarlega gott lið og við þurfum að halda þessu áfram. Ég hef ekki orðið bikarmeistari áður með Breiðablik og það er markmiðið á næsta ári.“ Kópacabana, stuðningsmannasveit liðsins, sló í gegn á þessu tímabili en sveitin fjölmennti á alla leiki liðsins, þar á meðal leikinn á Akureyri þar sem titilinn kom í höfn. „Þeir eiga þetta fyllilega skilið enda búnir að hjálpa okkur mikið. Það er ótrúlega skemmtilegt að hafa svona dygga og góða stuðningsmenn sem eltu okkur alla leið til Akureyrar. Við erum þeim mjög þakklátar eftir tímabilið.“ Fanndís var liðsfélögum sínum þakklát fyrir aðstoðina á þessu tímabili. „Spilamennska liðsins í sumar var frábær, sama hvort þú talar um markvörsluna, varnarleikinn eða sóknarleikinn. Ég fengi þessi verðlaun ekki án þeirra og ég tek við þeim fyrir okkur allar.“ Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Andrea: Átti ekki von á þessu Andrea Rán sem valin var efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar kvenna var þakklát eftir að hafa tekið við verðlaununum en þjálfari hennar sagði leikmenn sína eiga öll þessi verðlaun skilið eftir að hafa sópað til sín meirihluta verðlaunagripanna í dag. 25. september 2015 14:45 Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
„Þetta er frábært, bæði fyrir mig og liðið. Það eru margir Blikar hérna í dag, stuðningsmenn og annað og maður bara gríðarlega stoltur af því að vera Bliki,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks, sátt eftir að hafa tekið við verðlaununum sem besti leikmaður nýafstaðins tímabils í Pepsi-deild kvenna í dag. Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag en Fanndís var valin best, Andrea Rán Hauksdóttir efnilegust og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari liðsins, var valinn þjálfari ársins. „Þetta er mikill heiður, það er alltaf gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er stolt af þessu enda búin að hafa mikið fyrir þessu,“ sagði Fanndís sem var á sínum tíma valin efnilegasti leikmaður deildarinnar. „Þetta er öðruvísi tilfinningin, hitt var líka gaman en þetta er önnur tilfinning. Rétt eins og þegar við urðum Íslandsmeistarar, tilfinningin er alltaf sú sama en það er öðruvísi að vera í lykilhlutverki heldur en á bekknum þótt Íslandsmeistaratilfinningin sé sú sama.“ Fanndís sagði að liðið myndi ekki hætta hér. „Við erum með gríðarlega gott lið og við þurfum að halda þessu áfram. Ég hef ekki orðið bikarmeistari áður með Breiðablik og það er markmiðið á næsta ári.“ Kópacabana, stuðningsmannasveit liðsins, sló í gegn á þessu tímabili en sveitin fjölmennti á alla leiki liðsins, þar á meðal leikinn á Akureyri þar sem titilinn kom í höfn. „Þeir eiga þetta fyllilega skilið enda búnir að hjálpa okkur mikið. Það er ótrúlega skemmtilegt að hafa svona dygga og góða stuðningsmenn sem eltu okkur alla leið til Akureyrar. Við erum þeim mjög þakklátar eftir tímabilið.“ Fanndís var liðsfélögum sínum þakklát fyrir aðstoðina á þessu tímabili. „Spilamennska liðsins í sumar var frábær, sama hvort þú talar um markvörsluna, varnarleikinn eða sóknarleikinn. Ég fengi þessi verðlaun ekki án þeirra og ég tek við þeim fyrir okkur allar.“
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Andrea: Átti ekki von á þessu Andrea Rán sem valin var efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar kvenna var þakklát eftir að hafa tekið við verðlaununum en þjálfari hennar sagði leikmenn sína eiga öll þessi verðlaun skilið eftir að hafa sópað til sín meirihluta verðlaunagripanna í dag. 25. september 2015 14:45 Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Andrea: Átti ekki von á þessu Andrea Rán sem valin var efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar kvenna var þakklát eftir að hafa tekið við verðlaununum en þjálfari hennar sagði leikmenn sína eiga öll þessi verðlaun skilið eftir að hafa sópað til sín meirihluta verðlaunagripanna í dag. 25. september 2015 14:45
Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30