Chile og Síle jafnrétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2015 16:36 Stuðningsmenn karlalandsliðs Chile, já eða Síle, í knattspyrnu hafa átt góðu gengi að fagna undanfarið. Vísir/Getty Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum. Listann má nálgast á heimasíðu Árnastofnunar og kennir þar ýmissa grasa. Á listanum má sjá heiti ríkjanna en einnig fullt eða formlegt heiti ríkis ef það er að einhverju leyti frábrugðið. Þannig er Arabalýðveldið Egyptaland fulla eða formlega heitið á Afríkuríkinu sem í flestum tilfellum er réttilega kallað Egyptaland. Í sumum tilfellum má finna tvo rithætti fyrir ríkjaheiti og er ekki alltaf tekin afstaða til þess hvor er réttari en hin. Þar má efna Chile eða Síle en hvor ritháttur er réttur. Svo var einnig í eldri ráðleggingum á vef Árnastofnunar og hefur greinilega ekki fundist ástæða til að breyta því þótt skoðanir séu skiptar. Er þannig talað um Chile-mann eða Sílemann. Sömuleiðis má ýmist segja Páfagarður eða Vatíkanið og jafnframt Sambía eða Zambia. Í sumum tilvikum má í íslensku nota tvö mismunandi heiti eða ritmyndir um sama ríki. Í skránni standa hin valkvæðu heiti í sama reit. Ef hin valkvæðu heiti eða ritmyndir hefjast á mismunandi bókstöfum (t.d. Cabo Verde og Grænhöfðaeyjar eða Sambía og Zambia).Listann yfir ríkjaheitin má lesa hér. Chile Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum. Listann má nálgast á heimasíðu Árnastofnunar og kennir þar ýmissa grasa. Á listanum má sjá heiti ríkjanna en einnig fullt eða formlegt heiti ríkis ef það er að einhverju leyti frábrugðið. Þannig er Arabalýðveldið Egyptaland fulla eða formlega heitið á Afríkuríkinu sem í flestum tilfellum er réttilega kallað Egyptaland. Í sumum tilfellum má finna tvo rithætti fyrir ríkjaheiti og er ekki alltaf tekin afstaða til þess hvor er réttari en hin. Þar má efna Chile eða Síle en hvor ritháttur er réttur. Svo var einnig í eldri ráðleggingum á vef Árnastofnunar og hefur greinilega ekki fundist ástæða til að breyta því þótt skoðanir séu skiptar. Er þannig talað um Chile-mann eða Sílemann. Sömuleiðis má ýmist segja Páfagarður eða Vatíkanið og jafnframt Sambía eða Zambia. Í sumum tilvikum má í íslensku nota tvö mismunandi heiti eða ritmyndir um sama ríki. Í skránni standa hin valkvæðu heiti í sama reit. Ef hin valkvæðu heiti eða ritmyndir hefjast á mismunandi bókstöfum (t.d. Cabo Verde og Grænhöfðaeyjar eða Sambía og Zambia).Listann yfir ríkjaheitin má lesa hér.
Chile Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira