CS samfélagið grátt fyrir járnum Jakob Bjarnar skrifar 29. september 2015 14:57 Íslenska CS-liðið hefur í mörg horn að líta í dag, þeir takast á við Norðmenn, Bosníu og Hersegóvínu og berjast við Belga. Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils. Leikjavísir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils.
Leikjavísir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira