Ný vél leyfir þér að blanda kók heima hjá þér Bjarki Ármannsson skrifar 29. september 2015 21:19 Skyldi gripurinn koma í sölu á Íslandi? Vísir/AP Ert þú forfallinn aðdáandi Coca-Cola, vinsælasta gosdrykks veraldar? Átt þú 40.000 krónur aflögu? Þá getur þú bráðum hafist handa við að blanda þitt eigið kók í eldhúsinu heima. Bandaríska fyrirtækið Keurig Green Mountain hóf í dag sölu á Keurig Kold, vél sem skammtar kalda drykki á borð við Coca-Cola, Sprite og Dr. Pepper. Vélin notast við einnota hylki, líkt og margar kaffivélar. Að því er fréttastofa AP greinir frá, gæti vélin kostað um 300 bandaríkjadali (um 40.000 íslenskar krónur) og hvert hylki um 1,2 dali (150 krónur). Það verður því áfram ódýrara að kaupa gosdrykki í flöskum og dósum en framkvæmdastjóri Keurig bendir á að vélin tekur minna pláss en margar flöskur en býður samt upp á mikið úrval drykkja. Coca-Cola fyrirtækið virðist í það minnsta bjartsýnt á gott gengi Keurig Green Mountain og hefur fest kaup á 16.8 prósenta hlut í fyrirtækinu. Hægt er að virða gripinn fyrir sér í umfjöllun CNBC hér fyrir neðan. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ert þú forfallinn aðdáandi Coca-Cola, vinsælasta gosdrykks veraldar? Átt þú 40.000 krónur aflögu? Þá getur þú bráðum hafist handa við að blanda þitt eigið kók í eldhúsinu heima. Bandaríska fyrirtækið Keurig Green Mountain hóf í dag sölu á Keurig Kold, vél sem skammtar kalda drykki á borð við Coca-Cola, Sprite og Dr. Pepper. Vélin notast við einnota hylki, líkt og margar kaffivélar. Að því er fréttastofa AP greinir frá, gæti vélin kostað um 300 bandaríkjadali (um 40.000 íslenskar krónur) og hvert hylki um 1,2 dali (150 krónur). Það verður því áfram ódýrara að kaupa gosdrykki í flöskum og dósum en framkvæmdastjóri Keurig bendir á að vélin tekur minna pláss en margar flöskur en býður samt upp á mikið úrval drykkja. Coca-Cola fyrirtækið virðist í það minnsta bjartsýnt á gott gengi Keurig Green Mountain og hefur fest kaup á 16.8 prósenta hlut í fyrirtækinu. Hægt er að virða gripinn fyrir sér í umfjöllun CNBC hér fyrir neðan.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira