Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. september 2015 19:30 Auður Ögn opnar dýrðlega kökubúð á Granda. Vísir/Stöð 2 Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. Gömlu verbúðirnar njóta friðunar Húsafriðunarnefndar og eru allar framkvæmdir utan húss háðar samþykki nefndarinnar. Innan dyra hafa leigjendur aftur á móti frjálsari hendur og er þar nú fjölbreytt þjónusta, sem að stóru leyti snýr að mat eða matargerð. Á næstu vikum opnar þar kökusjoppan Sautján sortir, sælkerum bæjarins til mikillar gleði.Bollakökurnar hennar eru girnilegar eins og sjá má.Vísir/Stöð2„Oft langar mann í eitthvað sætt og fjölskyldur fara í ísbíltúr á kvöldinn. Þetta er þá bara viðbót. Við höfum þennan sjoppuopnunartíma og þess vegna er ég að kalla þetta kökusjoppu. Fólk getur til dæmis farið út eftir kvöldmat og kippt með sér einni sneið eða einni bollaköku,“ segir Auður Ögn Árnadóttir eigandi kökusjoppunnar. Hún segir engan annan stað hafa komið til greina fyrir búðina.Bergur opnar fyrsta íslenska bruggbarinn.Vísir/Stöð 2„Mér finnst þetta rosalega spennandi. Það er svo margt að gerast hérna og sérstaklega varðandi mat,“ segir hún. Hinum meginn við götuna verður á næstunni opnaður fyrsti íslenski bruggbarinn. Þar verður hægt að njóta matar og bjórs sem bruggaður verður á staðnum. „Við erum með þúsund lítra bruggsmiðju og ætlum að byrja á næstu vikum að brugga bjór. Þetta verður fyrsti „brewpub“ sinnar tegundar á Íslandi,“ segir Bergur Gunnarsson bruggari sem mun sjá um að brugga fyrir staðinn. Grandagarður hafi verið tilvalinn fyrir starfsemina. „Það eru hérna staðir að poppa upp út um allt. Ég held að Íslendingar séu að færa sig átt að höfninni,“ segir Bergur. Íslenskur bjór Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. Gömlu verbúðirnar njóta friðunar Húsafriðunarnefndar og eru allar framkvæmdir utan húss háðar samþykki nefndarinnar. Innan dyra hafa leigjendur aftur á móti frjálsari hendur og er þar nú fjölbreytt þjónusta, sem að stóru leyti snýr að mat eða matargerð. Á næstu vikum opnar þar kökusjoppan Sautján sortir, sælkerum bæjarins til mikillar gleði.Bollakökurnar hennar eru girnilegar eins og sjá má.Vísir/Stöð2„Oft langar mann í eitthvað sætt og fjölskyldur fara í ísbíltúr á kvöldinn. Þetta er þá bara viðbót. Við höfum þennan sjoppuopnunartíma og þess vegna er ég að kalla þetta kökusjoppu. Fólk getur til dæmis farið út eftir kvöldmat og kippt með sér einni sneið eða einni bollaköku,“ segir Auður Ögn Árnadóttir eigandi kökusjoppunnar. Hún segir engan annan stað hafa komið til greina fyrir búðina.Bergur opnar fyrsta íslenska bruggbarinn.Vísir/Stöð 2„Mér finnst þetta rosalega spennandi. Það er svo margt að gerast hérna og sérstaklega varðandi mat,“ segir hún. Hinum meginn við götuna verður á næstunni opnaður fyrsti íslenski bruggbarinn. Þar verður hægt að njóta matar og bjórs sem bruggaður verður á staðnum. „Við erum með þúsund lítra bruggsmiðju og ætlum að byrja á næstu vikum að brugga bjór. Þetta verður fyrsti „brewpub“ sinnar tegundar á Íslandi,“ segir Bergur Gunnarsson bruggari sem mun sjá um að brugga fyrir staðinn. Grandagarður hafi verið tilvalinn fyrir starfsemina. „Það eru hérna staðir að poppa upp út um allt. Ég held að Íslendingar séu að færa sig átt að höfninni,“ segir Bergur.
Íslenskur bjór Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira