Utanríkisráðherra telur tillögu um fimmhundruð flóttamenn til Íslands vera ábyrgðarlausa Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. september 2015 19:14 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við. Flóttamenn Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við.
Flóttamenn Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira