Snapchat rukkar fyrir fleiri enduráhorf Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2015 20:06 Meðal þess sem hægt er að gera með selfies. Vísir/Samúel Notendum Snapchat stendur nú til boða að greiða fyrir að fá að horfa aftur á fleiri myndbönd á dag. Þar að auki hafa verið gerðar breytingar á svokölluðum selfies sem teknar eru með forritinu. Fyrir um tveimur árum síðan varð notendum Snapchat mögulegt að horfa aftur á eitt snap á degi hverjum. Nú geta notendur greitt fyrir að fá að horfa aftur á þrjú snöp á dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Snapchat í dag. Uppfærslan hefur verið sett í loftið. Önnur breyting sem hefur verið gerð heitir Lenses, en með henni er hægt að breyta aðeins til í sjálfsmyndunum. Með því að þrýsta á andliti þitt á skjánum og halda aðeins inni, kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja mismunandi Lenses. Þannig er hægt að breyta andlitum til að þau líti út fyrir að vera eldri eða láta regnboga koma út úr munni þess sem tekur myndina og fleira. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nýbreytinguna Lenses.Uppfært 21:25 Enn sem komið er stendur notendum í Bandaríkjunum eingöngu til boða að borga fyrir að horfa aftur á fleiri snöp. Þar að auki virðist Lenses ekki virka hjá mörgum Íslendingum. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Notendum Snapchat stendur nú til boða að greiða fyrir að fá að horfa aftur á fleiri myndbönd á dag. Þar að auki hafa verið gerðar breytingar á svokölluðum selfies sem teknar eru með forritinu. Fyrir um tveimur árum síðan varð notendum Snapchat mögulegt að horfa aftur á eitt snap á degi hverjum. Nú geta notendur greitt fyrir að fá að horfa aftur á þrjú snöp á dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Snapchat í dag. Uppfærslan hefur verið sett í loftið. Önnur breyting sem hefur verið gerð heitir Lenses, en með henni er hægt að breyta aðeins til í sjálfsmyndunum. Með því að þrýsta á andliti þitt á skjánum og halda aðeins inni, kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja mismunandi Lenses. Þannig er hægt að breyta andlitum til að þau líti út fyrir að vera eldri eða láta regnboga koma út úr munni þess sem tekur myndina og fleira. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nýbreytinguna Lenses.Uppfært 21:25 Enn sem komið er stendur notendum í Bandaríkjunum eingöngu til boða að borga fyrir að horfa aftur á fleiri snöp. Þar að auki virðist Lenses ekki virka hjá mörgum Íslendingum.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira