Arngrímur útskrifaður af lýtalækningadeild Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2015 14:01 TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, við aðgerðir á vettvangi slyssins þar sem flakið var flutt að Bug í Hörgárdal og þaðan með vörubíl til Reykjavíkur. Vísir/Völundur Jónsson Arngrímur Jóhannsson flugstjóri hefur verið útskrifaður af lýtalækningadeild Landspítalans og er nú í endurhæfingu á Grensásdeild. Framundan er langt og strangt bataferli en hann er á hægum en góðum batavegi að því er segir í svari Landspítalans til fréttastofu með leyfi Arngríms. Arngrímur lenti í flugslysi á Tröllaskaga sunnudaginn 9. ágúst þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak frá Akureyri. Félagi Arngríms í fluginu, Arthur Grant Wagstaff frá Kanada, lét lífið. Arngrímur náði að koma sér sjálfur úr vélinni. Hann útskrifaðist af gjörgæslu um viku eftir slysið en hann hlaut alvarleg brunasár á öðrum handleggi og báðum fótleggjum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn á því hvað miður fór í fluginu. Ragnar Guðmundsson, hjá rannsóknarnefndinni, segir í samtali við Vísi að rannsókninni miði ágætlega en hafa verði í huga að rannsóknir á slysum sem þessum taki yfirleitt á bilinu eitt til þrjú ár.Arngrímur Jóhansson er einn þekktasti ef ekki þekktasti flugstjóri Íslands.Vélin illa farin„Við erum að skoða vissa hluta í flakinu,“ segir Ragnar en ekki sé hægt að greina frá nánar frá gangi rannsóknarinnar. Senda þarf hluta úr flakinu úr landi á verkstæði framleiðenda. Biðin eftir því getur verið löng. Á Ragnar von á því að rannsóknin á þessu máli muni taka um tvö ár þótt ómögulegt sé að spá fyrir um það af mikilli nákvæmni. Það erfiðasta við rannsókn þess slyss sé það hve illa flugvélin er farin en hún brann mikið. Í litlum vélum á borð við þessa, de Havilland Beaver, er ekki að finna flugrita. Rannsóknarnefndin hefur til rannsóknar 25-30 flugslys í einu og segir Ragnar að á árinu 2015 hafi komið upp 21 alvarlegt flugatvik eða flugslys sem tekin hafi verið til rannsóknar. Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Arngrímur Jóhannsson flugstjóri hefur verið útskrifaður af lýtalækningadeild Landspítalans og er nú í endurhæfingu á Grensásdeild. Framundan er langt og strangt bataferli en hann er á hægum en góðum batavegi að því er segir í svari Landspítalans til fréttastofu með leyfi Arngríms. Arngrímur lenti í flugslysi á Tröllaskaga sunnudaginn 9. ágúst þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak frá Akureyri. Félagi Arngríms í fluginu, Arthur Grant Wagstaff frá Kanada, lét lífið. Arngrímur náði að koma sér sjálfur úr vélinni. Hann útskrifaðist af gjörgæslu um viku eftir slysið en hann hlaut alvarleg brunasár á öðrum handleggi og báðum fótleggjum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn á því hvað miður fór í fluginu. Ragnar Guðmundsson, hjá rannsóknarnefndinni, segir í samtali við Vísi að rannsókninni miði ágætlega en hafa verði í huga að rannsóknir á slysum sem þessum taki yfirleitt á bilinu eitt til þrjú ár.Arngrímur Jóhansson er einn þekktasti ef ekki þekktasti flugstjóri Íslands.Vélin illa farin„Við erum að skoða vissa hluta í flakinu,“ segir Ragnar en ekki sé hægt að greina frá nánar frá gangi rannsóknarinnar. Senda þarf hluta úr flakinu úr landi á verkstæði framleiðenda. Biðin eftir því getur verið löng. Á Ragnar von á því að rannsóknin á þessu máli muni taka um tvö ár þótt ómögulegt sé að spá fyrir um það af mikilli nákvæmni. Það erfiðasta við rannsókn þess slyss sé það hve illa flugvélin er farin en hún brann mikið. Í litlum vélum á borð við þessa, de Havilland Beaver, er ekki að finna flugrita. Rannsóknarnefndin hefur til rannsóknar 25-30 flugslys í einu og segir Ragnar að á árinu 2015 hafi komið upp 21 alvarlegt flugatvik eða flugslys sem tekin hafi verið til rannsóknar.
Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50
Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00
Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08