Apple í samkeppni við Netflix Sæunn Gísladóttir skrifar 1. september 2015 11:00 Apple kynnti tónlistarveitu sína Apple Music fyrr á þessu ári. Vísir/Getty Apple gæti verið að þróa sína eigin útgáfu af Netflix, streymiþjónustu með sérframleiddu efni. Þessu greinir CNN Money frá. Forstöðumenn hjá Apple hafa samkvæmt heimildamanni verið í samræðum við fólk í skemmtaiðnaðinum um þetta. Þá er Apple að skoða það að framleiða sína eigin sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Með þessari nýju þjónustu gæti Apple keppt við streymiþjónustur eins og Netflix og vinsælar sjónvarpsstöðvar eins og ABC. Auk sérframleiðslu gæti Apple fengið einkarétt á sýningu efnis frá Hollywood stúdíóum. Í dag geta Apple notendur keypt sjónvarpsþætti og kvikmyndir í iTunes en forsvarsmenn Apple gætu með þessu móti boðið efni í einkaeigu. Heimildamenn herma þó að samningaviðræður séu stutt komnar. Það eru einnig getgátur um að Apple sé einungis að tala við framleiðendur um gerð heimildarmynda um tónlist eða upptökur á tónleikum fyrir Apple Music tónlistarveituna. Netflix Tækni Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Apple gæti verið að þróa sína eigin útgáfu af Netflix, streymiþjónustu með sérframleiddu efni. Þessu greinir CNN Money frá. Forstöðumenn hjá Apple hafa samkvæmt heimildamanni verið í samræðum við fólk í skemmtaiðnaðinum um þetta. Þá er Apple að skoða það að framleiða sína eigin sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Með þessari nýju þjónustu gæti Apple keppt við streymiþjónustur eins og Netflix og vinsælar sjónvarpsstöðvar eins og ABC. Auk sérframleiðslu gæti Apple fengið einkarétt á sýningu efnis frá Hollywood stúdíóum. Í dag geta Apple notendur keypt sjónvarpsþætti og kvikmyndir í iTunes en forsvarsmenn Apple gætu með þessu móti boðið efni í einkaeigu. Heimildamenn herma þó að samningaviðræður séu stutt komnar. Það eru einnig getgátur um að Apple sé einungis að tala við framleiðendur um gerð heimildarmynda um tónlist eða upptökur á tónleikum fyrir Apple Music tónlistarveituna.
Netflix Tækni Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira