Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2015 11:30 Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Íslenska liðið tók sína aðra æfingu á æfingasvæði SV Rap sem er í um tíu mínútna fjarlægð frá hóteli íslenska liðsins. Blaðamann fengu að fylgjast með byrjun æfingarinnar og gátu þá séð að allir leikmenn tóku fullan þátt í æfingunni. Þeir sem komu seinna í gær eða voru að spila á sunnudaginn voru núna klárir í alvöru æfingu og það var vel tekið á því á æfingunni. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti og tók þessar myndir hér fyrir ofan og neðan.Rúrik Gíslason, fyrir miðju, mætti til Amsterdam rétt fyrir æfinguna í gær. Ólafur Ingi Skúlason mætti þó síðastur allra enda um neyðarútkall að ræða í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar.Vísir/ValliJóhann Berg, Aron Einar og Kolbeinn Sigþórsson hafa allir spilað með hollenskum félagsliðum.Vísir/ValliStrákarnir héldu boltanum á lofti í upphafi æfingar á meðan fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með.Vísir/ValliGunnar Gylfason, Heimir Hallgrímsson og Þorgrímur Þráinsson voru hressir í upphafi æfingar.Vísir/ValliVísir/ValliEiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson talast við fyrir æfinguna í dag.Vísir/ValliVísir/ValliAlfreð Finnbogason kann vel við sig í Hollandi þar sem hann varð markakóngur með Heerenveen tímabilið 2013-2014. Hér heilsar hann að höfðingjasið.Vísir/Valli EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Íslenska liðið tók sína aðra æfingu á æfingasvæði SV Rap sem er í um tíu mínútna fjarlægð frá hóteli íslenska liðsins. Blaðamann fengu að fylgjast með byrjun æfingarinnar og gátu þá séð að allir leikmenn tóku fullan þátt í æfingunni. Þeir sem komu seinna í gær eða voru að spila á sunnudaginn voru núna klárir í alvöru æfingu og það var vel tekið á því á æfingunni. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti og tók þessar myndir hér fyrir ofan og neðan.Rúrik Gíslason, fyrir miðju, mætti til Amsterdam rétt fyrir æfinguna í gær. Ólafur Ingi Skúlason mætti þó síðastur allra enda um neyðarútkall að ræða í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar.Vísir/ValliJóhann Berg, Aron Einar og Kolbeinn Sigþórsson hafa allir spilað með hollenskum félagsliðum.Vísir/ValliStrákarnir héldu boltanum á lofti í upphafi æfingar á meðan fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með.Vísir/ValliGunnar Gylfason, Heimir Hallgrímsson og Þorgrímur Þráinsson voru hressir í upphafi æfingar.Vísir/ValliVísir/ValliEiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson talast við fyrir æfinguna í dag.Vísir/ValliVísir/ValliAlfreð Finnbogason kann vel við sig í Hollandi þar sem hann varð markakóngur með Heerenveen tímabilið 2013-2014. Hér heilsar hann að höfðingjasið.Vísir/Valli
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira