Olíverð hefur hækkað um 25% Sæunn Gísladóttir skrifar 1. september 2015 11:42 Olíverð var það lægsta í sex og hálft ár fyrir viku síðan. Vísir/Getty Images Olíverð hefur að jafnaði hækkað um 25% frá fimmtudeginum í siðustu viku. Á mánudaginn hækkaði Nymex October West Texas Intermediate vísitalan, sem mælir olíverð í Bandaríkjunum um 3,98 dollara eða 8,8%. ICE October Brent, alþjóðleg vísitala um olíverð sem skráð er í London hækkaði um 8,2% eða um 4,1 dollara. Fyrir viku hafði olíverð lækkað töluvert og mældist það lægsta í sex og hálft ár. Enn er óljóst hvað hefur valdið hækkuninni. Í grein Financial Times um málið segir að sérfræðingar hjá Citigroup telji að hækkunin sé ekki komin til að vera og sé tilkomin vegna mistaka við lestur gagna. Þar er einnig gefið í skyn að hækkunin sé vegna viðbragða fjárfesta við fréttum frá Opec um aðgerðir til að sporna við lækkun olíverðs. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Olíverð hefur að jafnaði hækkað um 25% frá fimmtudeginum í siðustu viku. Á mánudaginn hækkaði Nymex October West Texas Intermediate vísitalan, sem mælir olíverð í Bandaríkjunum um 3,98 dollara eða 8,8%. ICE October Brent, alþjóðleg vísitala um olíverð sem skráð er í London hækkaði um 8,2% eða um 4,1 dollara. Fyrir viku hafði olíverð lækkað töluvert og mældist það lægsta í sex og hálft ár. Enn er óljóst hvað hefur valdið hækkuninni. Í grein Financial Times um málið segir að sérfræðingar hjá Citigroup telji að hækkunin sé ekki komin til að vera og sé tilkomin vegna mistaka við lestur gagna. Þar er einnig gefið í skyn að hækkunin sé vegna viðbragða fjárfesta við fréttum frá Opec um aðgerðir til að sporna við lækkun olíverðs.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira